Hjalp við error

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.

Höfundur
osek27
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hjalp við error

Pósturaf osek27 » Fim 26. Mar 2020 14:49

Getur einhver hjalpað mer við þetta error. Tölvan crashar mjög oft og sérstaklega i leikjum.
Viðhengi
IMG_20200326_113936.jpg
IMG_20200326_113936.jpg (2.3 MiB) Skoðað 1937 sinnumSkjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 914
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 67
Staða: Tengdur

Re: Hjalp við error

Pósturaf Revenant » Fim 26. Mar 2020 17:04

Mjög líklegt að vinnsluminnið sé að gefa sig.

Prófaðu að keyra memtest86 (leiðbeiningar til að búa til boot usb disk) og sjáðu hvort að einhverjar villur komi upp.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X


Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp við error

Pósturaf Sam » Fim 26. Mar 2020 21:07

Getur líka notað aðra leið, Windows 10 er með innbigt windows memory diagnostic tool.

Skrifar bara "windows memory diagnostic" í leitarvélina í taskbar, þá sérðu tólið koma upp, smellir á það og það leiðir þig áfram.
Ég hef notað þetta tól á 2 vélar sem fóru að haga sér undarlega og í báðum tilvikum var annar minniskubburinn bilaður.

Byrjaðu bara á því að hafa einn kubb í, og skanna vélina, ef hún er ok, taktu þá kubbinn úr og settu næsta kubb í.
memory diagnostic í windows 10.PNG
memory diagnostic í windows 10.PNG (20.32 KiB) Skoðað 1837 sinnum


Bon appetit :happy