Síða 1 af 1

SD Kort RAW

Sent: Sun 11. Ágú 2019 02:14
af PikNik
Sælir,

Var úti að mynda áðan og náði virkilega flottum skotum. Kem heim og set kortið í tölvuna og þá er File Systemið orðið RAW og fæ bara upp "The Volume on SD Card Does not Contain a Recognized File System" og að ég þurfi að formata kortið. Hefur einhver lent í þessu og gæti bent mér á eitthvað fix?

Re: SD Kort RAW

Sent: Sun 11. Ágú 2019 02:44
af Squinchy
Eru myndirnar enþá til staðar ef þú setur kortið aftur í myndavélina?
Ef svo er þá myndi ég prófa að nota USB tengimöguleika milli pc og myndavélar til að flytja myndirnar á milli

Re: SD Kort RAW

Sent: Sun 11. Ágú 2019 03:06
af PikNik
Myndir koma ekki upp í vélini, kemur bara Card Cannot Be Accessed

Re: SD Kort RAW

Sent: Sun 11. Ágú 2019 10:13
af olihar
File systemið virðist vera corrupt. Myndi reyna hugbúnað til að reyna að lagfæra það.

Re: SD Kort RAW

Sent: Sun 11. Ágú 2019 18:50
af PikNik
ER búinn að prufa Photorec, Testdisk og EaseUS, ekkert virkað so far

Re: SD Kort RAW

Sent: Mán 12. Ágú 2019 12:51
af bits