Skype - Netsíminn góði


Höfundur
Zn0w
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 11. Ágú 2004 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Eskifjörður
Staða: Ótengdur

Skype - Netsíminn góði

Pósturaf Zn0w » Mið 30. Mar 2005 18:06

Þið hafið eflaust öll heyrt um Skyp síma forritið en ég efa að allir hafi prufað!
Skora á alla að sækja það HÉR

Mynd

Einig er til símsvari í þetta forrit sem þið gerið nálgast HÉR. virkar símsvarinn bara einns og venjulegur símsvari og er meira að segja til á íslensku :)

Svo bara allir að koma sér í þetta er nefnilega mjög sniðugt forrit.


Fáðu þér rebba
Kv.
Sindri Snær // Zn0w

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 30. Mar 2005 18:09

Ef þið eigið alvöru síma eða lófatölvu þá endilega að prófa Skype.




Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skuggasveinn » Mið 30. Mar 2005 19:36

Sindri ekki nóg með að þú ert að reyna að fá alla til þess að nota þetta í real life heldur líka á korkum :P

Ertu að vinna fyrir Skype ? :D




Höfundur
Zn0w
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 11. Ágú 2004 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Eskifjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zn0w » Fim 31. Mar 2005 17:22

kalinn þekkir til þarana :P:P nei nei mér fynst þetta bar svo briljant forrit :) en það er nefnilega bara ekkert gamann af því ef maður er sá eini sem á svona þá er lítið gagn í þessu tóli ;)


Fáðu þér rebba

Kv.

Sindri Snær // Zn0w

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Fim 31. Mar 2005 18:31

Ég nota þetta mjög mikið...bæði á venjulega mátann....skype í skype (ef þið vitið hvað ég á við) og svo líka SkypeOut. Mér finnst þetta algjör snilld.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 31. Mar 2005 20:12

ég er að nota þetta, bara snilld nota reyndar bara SkypeIn



A Magnificent Beast of PC Master Race