Síða 1 af 1

Lindows 2.0

Sent: Lau 05. Okt 2002 03:51
af kemiztry
Jæja, nú er komin version 2 af Lindows og lítur það nokkuð vel út barasta. Þetta verður ábyggilega framtíðarkerfi og spurning um að maður fari ekki bara að notast við þetta :D Sérstaklega þar sem Windows er nú ands*** dýrt :? En fyrir ykkur sem hafið áhuga kíkið á þessa grein: http://www.extremetech.com/article2/0,3973,588206,00.asp

Sent: Mán 07. Okt 2002 10:05
af Hades
Ég hef séð nokkur review um þetta og er fólk mis ánægt með þetta , ég hef nú bara komist í beta version af þessu og mér lýst sjálfum ágætlega á þetta en ég ætla að bíða aðeins þar til ég fer að keyra vélina mína á þessu.
Ef þeir halda áfram að þróa þetta og gera þetta alminnilegt þá verður þetta mjög spennandi kostur.