Windows 10 og cpu usage

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3550
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Windows 10 og cpu usage

Pósturaf appel » Mán 10. Des 2018 20:25

Ég er gáttaður á þessu. Það gerist stundum og í smá stund að "System" processinn í windows 10 fer bara á fullt, vifturnar í vélinni fara á fullt og maður eiginlega veit ekkert hvað er að gerast, vélin höktir stundum, og stundum endurræsir maður bara.
Maður er ekki að gera merkilega hluti, bara í firefox og svona.

wtf.jpg
wtf.jpg (12.98 KiB) Skoðað 2287 sinnum


Var aldrei með svona í windows 7, þá var vélin bara nær alltaf í 0% cpu usage. En í win10 er einsog vélin sé alltaf í einhverju loadi í 8-10% þó maður sé ekkert að gera..bara einhverjir windows processar. Þó win10 virðist vera ágætt þá er það áberandi mikill resource hog.


*-*

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5869
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 486
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 og cpu usage

Pósturaf Sallarólegur » Mán 10. Des 2018 21:10

Er þetta ekki eitthvað Cortana folder indexing eða svipað.

Prufaðu þetta tól: https://docs.microsoft.com/en-us/sysint ... s-explorer


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3550
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 og cpu usage

Pósturaf appel » Mán 10. Des 2018 21:20

er með slökkt á cortana. skoða þetta forrit, thanks.


*-*