Ég er í vandræðum að uppfæra skjákort

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.

Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1182
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Ég er í vandræðum að uppfæra skjákort

Pósturaf jardel » Mán 12. Nóv 2018 00:21

Mál með vexti er það ég finn ekki rétta týpuna hér ---> https://www.amd.com/en/support finn aðeins 5770
skjákortið sem ég er með heitir AMD Radeon HD 5700 Series.
er ekki einhver sérfræðingur hérna sem þekkir þetta?Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2070
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Ég er í vandræðum að uppfæra skjákort

Pósturaf kizi86 » Mán 12. Nóv 2018 01:02

5770 er í 5700 series... sástu þetta : "AMD Radeon HD 5700 Series." standa í speccy kanski? af hverju þarftu að finna "réttu týpuna"? til að sækja driver? ef svo er, ætti ekki að skipta neinu máli hvort það sé 5700 eða 5770 sem klikkar á þarna á síðunni..


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU


Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1182
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ég er í vandræðum að uppfæra skjákort

Pósturaf jardel » Mán 12. Nóv 2018 13:07

Sæll gott að vita. Var ekki viss um hvort það væri í lagi.