Síða 1 af 1

Vantar "Remember my password"

Sent: Fim 17. Mar 2005 15:02
af gnarr
Ég er í smá vandræðum hérna.

ég er með nokkrar tölvur sem að hreinlega vantar "Remember my password" hakið í þegar maður er að tengjast windows share-i.

það vantar líka "add" takkann í "Stored User Names and Passwords" ;P

vitiði um einhverja lausn á þessu?

Sent: Fim 17. Mar 2005 15:23
af ParaNoiD
smá pæling ... ertu að tengjast vélunum remote eða bara situru fyrir framan þær ?

Sent: Fim 17. Mar 2005 15:37
af gnarr
ég er fyrir framan þær.

Sent: Fös 18. Mar 2005 12:51
af Stebet
Þetta gæti verið eitthvað local user policy.

Eru tölvurnar tengdar domaini? Ef svo er þá getur verið að doamin stillingar leyfi ekki að geyma user passwords.

Ef þær eru ekki domain tengdar þá mæli ég með að þú skoði Local Grop Policy editorin (start->run->gpedit.msc). Gæti verið að þú finnir eitthvað þar (þarft að sjálfsögðu að vera admin til að breyta stilingum þarna).

Sent: Fös 18. Mar 2005 13:07
af gnarr
þær eru ekki tengdar domain..

þetta er xp home á þeim, þar af leiðandi ekkert gpedit.