Síða 1 af 1

Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Sun 09. Sep 2018 19:27
af netkaffi
Er ekki komið þannig að ég geti bara hent upp Windows af USB og loggað mig svo inn svo að eitthvað forrit eða Windows appp downloadi öllum stillingum og helst forritum í vélina?

Veit þetta er eitthvað að þróast í þetta hjá þeim, en er opinn fyrir 3rd party eða jafnvel UNIX based lausnum. Það er t.d. í Windows Insider preview núna sem ég er með sett upp, desktop og Documents mappan sjálfkrafa inn á OneDrive. Þetta er s.s. path á desktop hjá mér sem kom með updatinu: C:\Users\Administrator\OneDrive\Desktop

svo að ég geri ráð fyrir að ef ég set fartölvuna líka í þetta sama Insider Preview build þá muni t.d. shortcuts sem eru í borðvélinni birtast á desktop á lappanum. Sem er nett, að hafa þann kost allavega.

En ég held það sé ekki komið þannig að t.d. Photoshop sem ég er með á borðvélinni setjist upp í lappanum ef ég logga mig inn í Windows þar með sama account, sem er náttla framtíðin. Eftir að nota tölvur í 20+ ár er maður kominn með ógeð af að samstilla nýjar tölvur eða þurfa færa forrit og stillingar manually. Þett' er náttla komið í Chrome, að þú loggar þig bara inn og færð öll bookmarks, settings, apps og extensions, sjálfkrafa.

Langaði svona að reyna sjá hvort einhver hefði eitthvað til málana að leggja, því mér finnst þetta mjög skemmtilegar pælingar og vera mikið til framtíðin í flestri tölvun (NVIDIA shield og svona). Man að maður var fyrst ekki hrifinn af Steam en núna er það vel metinn þáttur af daglegu lífi hjá mér og ég elska að hafa spilað Half-life 2 á vél hjá vini mínum fyrir nokkrum árum, en svo loggga mig inn á Steam í mikið betri tölvu núna, heima, og bara halda áfram akkúrat þar sem ég var í leiknum árið 2012 bara með nokkrum smellum. Engin spes backups fyrir saves, allt bara sjálfkrafa.


Hérna er eitthvað frá Microsoft, sem er frítt að gera account hjá, en er ekki viss að þetta gangi nógu langt m.v. það sem ég er að leita eftir: https://docs.microsoft.com/en-us/azure/ ... gure-vault (5 GB data plan innifalið.)

Re: Cloud computing

Sent: Mán 10. Sep 2018 00:44
af upg8
Það var reynt að fara þá leið með Windows 8 að vissu marki en það voru svo fáir voru að nýta sér þann eiginleika að það var hætt við að þróa hann (Það er að láta shortcut og öpp færast sjálfkrafa inná tölvur. ) Svo er það oft þannig að fólk er ekki alltaf að gera sömu hlutina á öllum tölvunum sínum þó það hafi aðgang að nokkrum vélum. Það er því að vissu leiti notendum að kenna að þetta er ekki raunin í dag og tregðu fólks til að fallast á að nota Microsoft Account og svo Cortana til að tengja tölvurnar saman.

Þrátt fyrir allt þá er ýmislegt spennandi framundan og annað nýlega innleitt sem forritarar þurfa að notfæra sér t.d. Windows Timeline en það gerir auðvelt að vinna með skjöl og vefsíður óháð tæki. Það er ekkert því til fyrirstöðu að öpp og leikir synci stillingar á milli tækja en það er alfarið ákvörðun þeirra sem gefa út forritin. Oft er verið að notast við úrelt framework eða verið að styðja legacy kerfi sem hægja á eðlilegum framförum og allar breytingar kosta tíma og pening. Vonandi verður þetta ennþá auðveldara með næsta aðlagandi viðmóti sem hefur verið í þróun síðustu árin, hver veit. Þangað til er bara best að dúndra inn hugmyndum í Feedback Hub ef þú ert með þær.

Re: Cloud computing

Sent: Mán 10. Sep 2018 13:40
af netkaffi
settings eru yfirleitt í registry, svo eru ini fælar stundum. bæði tekur nánast ekkert gagnamagn, svo að hafa þetta í cloudinu er eins og að drekka vatn.

Steam er með 60 GB leiki fram og til baka í cloudinu, svo forrit er ekkert mál. Reyndar er Steam með fullt af forritum líka, en ekkert sem ég nota hingað til svo að ég viti. Microsoft er að vinna í Microsoft Store, og ég er kominn með nokkur forrit þaðan. Spotify spilarinn þaðan er meira lightweight heldur en venjulegi Spotify spilarinn; MyTube! er frábært til að spila Youtube; Facebook og Messenger eru mikið hraðari heldur en í browsers, alveg ljóshratt (en það vantar dark mode, svo ég nota það mikið minna).

Svo minnir mig að þegar ég setti upp nýtt Windows á nýjum SSD þá komu þessi öpp sjálfkrafa því að ég var með þau sett upp í lappanum.

Re: Cloud computing

Sent: Mán 10. Sep 2018 14:56
af Viktor
Þessi titill er mjög misvísandi, mátt endilega laga :-k

Re: Stýrikerfi og forrit í cloudinu

Sent: Mán 10. Sep 2018 16:58
af netkaffi
Búinn að breyta titlinum (hann var "Cloud computing") en mér datt svo sem í hug að hann gæti þótt eitthvað misvísandi, en ég held að áherslan "mjög" eigi alls ekki við. Hvernig myndir þú rökstyðja þessa skoðun þína?
"The practice of using a network of remote servers hosted on the Internet to store, manage, and process data, rather than a local server or a personal computer." er akkúrat það sem þráðurinn fjallar um. Ég vil að remote server hosted on the Internet managi stýrikerfisgögnin mín og forrit.

Re: Stýrikerfi og forrit í cloudinu

Sent: Þri 11. Sep 2018 12:21
af Televisionary
Er þetta ekki spurning um að taka þetta skrefinu lengra og keyra allt í skýinu s.s. stýrikerfið og allan hugbúnað og nota hvaða tæki sem þú hefur í höndunum sem "thin client".

Ég hef verið með í prufu núna undanfarið Windows sýndarvél í skýinu með 6 kjarna + 12GB af minni + 256GB SSD disk og því sem samsvarar 1080 skjákorti. Ég er að streyma leikjum yfir hafið í 4K hérna á vél sem er bara með Intel GPU.

Sjá nánar hérna: https://shadow.tech/int

Mín upplifun er nokkuð góð. Hef prófað að spila Windows tölvuleikina mína á Android tækjum og Windows og Mac OS. Þetta hefur verið að kosta mig 25 GBP á mánuði. Þú getur notað þennan "referral" kóða og færð þá afslátt "OSK4AVPR".

Einu staðirnir sem ég hef ekki getað notað vélina er á Wifi á flugvelli. Það gekk glimrandi á hótelinu sem ég dvel alltaf á. Það var ljúft að sitja og spila Forza 7 yfir netið án vandræða. Það hefði tekið ár og daga að sækja 100GB leik á hótelinu en þeir eiga næga bandvídd til að spila.

"Latency" er nógu lítið fyrir svona gamlan hund eins og mig til að spila.

Re: Stýrikerfi og forrit í cloudinu

Sent: Þri 11. Sep 2018 13:07
af netkaffi
Ég er einmitt búinn að vera leita að svona líka, *en þetta gerir þó ekki alveg það sama*. Ég gerði mér grein fyrir að þetta væri hægt fyrir nokkrum árum, þarft bara gott net, ættir að geta verið með gamla Pentium 4 vél þessvegna og streamað Kingdom Come: Deliverance eins og ekkert sé. Köttar nánast alveg út vélbúnaðarpartinn, gaman að hafa góða skjái samt og hljómflutningstæki.

Þetta má einmitt ekki kosta meira en 25 GBP imo, þar sem að þá ertu farinn að borga í raun fyrir eins og þú værir að kaupa góða leikjavél á raðgreiðslum ef þetta væri dýrara. En prýðilegt, ég tjekka á þessu! Þakkir. Gerir það auðveldara að lana núna, með vinum og vandamönnum, þarf enginn að vera með svaka leikjavél til að lana lengur. Bara einhvern gamlan lappa (sem menn geta svo húkkað skjá við og leikjamús).

Re: Stýrikerfi og forrit í cloudinu

Sent: Mið 12. Sep 2018 14:36
af netkaffi
Televisionary skrifaði:Sjá nánar hérna: https://shadow.tech/int

Hvernig virkar þetta, þarf ég að fá eitthvað box eða get ég bara notað tölvuna mína og loggað mig inn í eitthvað forrit eða vefsíðu?

Og get ég notað þetta á íslandi og hvernig á ég að skrá mig þá (í hvaða land)?

Re: Stýrikerfi og forrit í cloudinu

Sent: Mið 12. Sep 2018 16:40
af Televisionary
Þú getur bara notað tölvun þína. Þú sækir svo "client" hugbúnað hjá þeim. Ég skráði mig með UK heimilisfang hjá þeim.

netkaffi skrifaði:
Televisionary skrifaði:Sjá nánar hérna: https://shadow.tech/int

Hvernig virkar þetta, þarf ég að fá eitthvað box eða get ég bara notað tölvuna mína og loggað mig inn í eitthvað forrit eða vefsíðu?

Og get ég notað þetta á íslandi og hvernig á ég að skrá mig þá (í hvaða land)?

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Mið 12. Sep 2018 23:07
af netkaffi
Ókei. Ég sá eitthvað box þarna og fylgdi með 1 GB fiber tenging, en ef þetta er bara client þá er þetta nkl það sem ég var að leita að. Ég prófa þetta á eftir (er í miðjum þætti af The Punisher).

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Fim 13. Sep 2018 00:21
af Cascade
Ég er með tölvu upp á haalofti sem ég nota sem server
Er með unraid upp sett á henni, mjög öflug tölva

Svo keyri ég á henni win 10 í virtual vel og þar hef ég t.d. lightroom og ég vinnallar myndir með því að remote desktoppa mig yfir á henni
Algjör snilld, miklu hraðara en lappinn og hann er iskaldur á meðan

Algengt að fólk spili leiki svona Og mjög ánægt, en ég er lítið í því

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Fim 13. Sep 2018 14:59
af netkaffi
Aftur að Win 10, þetta var að koma: Storage Sense now has the capability to automatically free up disk space by making older, unused, locally available files be available online-only.

https://blogs.windows.com/windowsexperi ... vK8Qu3H.97

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Mið 26. Sep 2018 01:33
af netkaffi
Ég prófaði Shadow, það virkaði drulluvel miðað við að ég er bara með ADSL. Þeir voru svo góðir að endurgreiða mér svo, því að ég er með of lélegt net til að nota það til lengdar. Ég er úti í sveit og var bara að mælast með 4Mbps. Þetta verður eitthvað sem ég tjekka á aftur þegar ég kemst á ljósleiðara.

Anyway, að OP, hérna er einhver í svipuðum pælingum: https://www.reddit.com/r/Windows10/comm ... _instance/

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Mið 12. Feb 2020 13:17
af Njall_L
Hefur einhver verið í þessum pælingum nýlega? Er að skoða leiðir til að spila GTA V í skýinu yfir 1gbps ljósleiðaratengingu.

Shadow lítur mjög vel út en er heldur dýrt að mínu mati ennþá. Mér líst ágætlega á https://vortex.gg/, hefur einhver prófað það?
Myndi skoða Stadia eða Geforce Now en GTA V er ekki í boði á þeim platformum.

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Lau 28. Mar 2020 11:38
af Hjaltiatla
Njall_L skrifaði:Hefur einhver verið í þessum pælingum nýlega? Er að skoða leiðir til að spila GTA V í skýinu yfir 1gbps ljósleiðaratengingu.

Shadow lítur mjög vel út en er heldur dýrt að mínu mati ennþá. Mér líst ágætlega á https://vortex.gg/, hefur einhver prófað það?
Myndi skoða Stadia eða Geforce Now en GTA V er ekki í boði á þeim platformum.


Ég prófaði að versla vortex.gg basic áskrift á 60% afslætti á 4$. Prófaði bæði Gta V og Just cause 3 því ég átti áskrift af þeim leikjum á Steam.
prófaði að keyra leikina upp á Lenovo x220 vél með 7200 rpm HDD og á 5GHZ wifi á Windows10.Því miður Lagg á köflum þannig að ég nennti ekki að spila þetta í gegnum þjónustuna. Ætli maður taki ekki aðra stikk prufu við tækifæri en þetta byrjar alls ekki vel.

Edit: Reikna með að snúrtengja mig við Router til að gulltryggja að vandamál sé ekki bundið við Wifi í næsta session.

Update: Prófaði að vera með Lan snúru tengda við Router, breytti ekki neinu, ömurleg grafík inná milli og lagg. Þurfti í þokkabót að bíða í röð í sirka 10-15 mínútur eftir að byrja leik í þetta skiptið. Þetta voru 4$ sem ég sé aldrei aftur ](*,)

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Sun 29. Mar 2020 20:42
af Njall_L
Hjaltiatla skrifaði:
Njall_L skrifaði:Hefur einhver verið í þessum pælingum nýlega? Er að skoða leiðir til að spila GTA V í skýinu yfir 1gbps ljósleiðaratengingu.

Shadow lítur mjög vel út en er heldur dýrt að mínu mati ennþá. Mér líst ágætlega á https://vortex.gg/, hefur einhver prófað það?
Myndi skoða Stadia eða Geforce Now en GTA V er ekki í boði á þeim platformum.


Ég prófaði að versla vortex.gg basic áskrift á 60% afslætti á 4$. Prófaði bæði Gta V og Just cause 3 því ég átti áskrift af þeim leikjum á Steam.
prófaði að keyra leikina upp á Lenovo x220 vél með 7200 rpm HDD og á 5GHZ wifi á Windows10.Því miður Lagg á köflum þannig að ég nennti ekki að spila þetta í gegnum þjónustuna. Ætli maður taki ekki aðra stikk prufu við tækifæri en þetta byrjar alls ekki vel.

Edit: Reikna með að snúrtengja mig við Router til að gulltryggja að vandamál sé ekki bundið við Wifi í næsta session.

Update: Prófaði að vera með Lan snúru tengda við Router, breytti ekki neinu, ömurleg grafík inná milli og lagg. Þurfti í þokkabót að bíða í röð í sirka 10-15 mínútur eftir að byrja leik í þetta skiptið. Þetta voru 4$ sem ég sé aldrei aftur ](*,)

Gott að fá svona reynslusögu en leiðinlegt að þetta gekk ekki. Ég var að hugsa um að panta mér áskrift hjá Shadow.tech en þeir eru bara í boði í USA þessa stundina. Hefur einhver hérna prófað að panta þjónustu frá þeim og veit hvort þeir hafi verið með eitthvað vesen ef maður er utan USA?

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Mið 15. Apr 2020 16:34
af netkaffi
Mainframe may be an unknown name to gamers, but the founders are well respected veterans in the industry. Composed of two offices, one in Reykjavík, Iceland and another in Helsinki, Finland, Mainframe was founded by former CCP Games and Remedy Games developers with the highly ambitious goal to make an open-world social sandbox MMO game that would run entirely in the cloud.

After an initial seed round of two million euro announced in October, Mainframe has now managed to secure another €7.6 million in Series A funding led by Andreessen Horowitz (a16z) with additional investment from Riot Games.

(Related: New Report Sheds Light on Amazon’s Gaming Strategy; Cloud Streaming Service Now Expected in 2021)

Following that news, we were able to schedule a long and interesting chat with CEO Thor Gunnarsson (previously VP of Business and Development at CCP Games), who explained why the folks at Mainframe are convinced that the industry is headed towards cloud native games in the next few years.


https://www.gamesindustry.biz/articles/ ... big-bubble

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Fös 15. Maí 2020 23:03
af netkaffi
Hérna er komin ný streymiþjónusta fyrir leiki (og fleira?), fékk link á þetta í fréttabréfi frá Intel. Intel er á bakvið þetta.
Virkaði ekki fyrir mig (stóð tenging ekki nógu góð þó þú þurfir bara 20mbps) en netið mitt hefur ekki verið eins gott og það var í vetur: https://polystream.com/experience-polystream-now/

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Mið 10. Jún 2020 18:27
af Hjaltiatla
Ég ákvað að prófa Geforce now eftir að hafa fengið póst frá Nvidia og verslaði mér Founders áskrift á 5.49 evur á mánuði.
https://www.nvidia.com/en-eu/geforce-now/memberships/
Prófaði einhverja fría leiki sem virka með controllernum sem fylgir Nvidia shield og þeir spiluðust í flottum gæðum og ekkert lagg.
Einnig prófaði ég að spila Fortnite og Farcry 3 og þeir voru vel spilanlegir á gamalli Lenovo x220 vél. Mæli með þessu fyrir casual leikjaspilara.
Bara að passa sig á því að vita hvaða úrval af leikjum er í boði þarna :)

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Mið 17. Jún 2020 17:06
af netkaffi
N.b. Stadia er farið að dæla meiri leikjum inn á fyrir áskrifendur. Ég er að fara vera kominn með nokkuð gott úrval af leikjum fyrir upphafsfjáfestinguna. Fyrst átti að vera 1 leikur með á mánuði sem maður fær að eiga í safnið, svo 2, svo 3, núna eru þeir orðnir 6 leikir sem fylgja með í Júní! (En maður fær að eiga þá varanlega.) Elder Scrolls Online með e-h aukpökkum er síðasta viðbótin við 5 sem komu fyrr í mánuðinum (Little Nightmares, Get Packed, Power Rangers: Battle for the Grid, Panzer Dragoon: Remake, og SUPERHOT). Takk fyrir mig. N.b. að það borgar sig ekki fyrir íslendinga að kaupa Stadia nema þeir séu með mjög góðan VPN (sem er nauðsynlegur þangað til þeir opna á okkur) eða séu oft úti í t.d. Bretlandi, Danmörku eða Spáni eða þeim löndum sem eru með Stadia stuðning.

https://9to5google.com/2020/06/16/stadi ... 020-games/

P.S. ýtið á fokking Google á að opna á þetta, ekkert vit í að Danmörk og Noregu fái að vera með en ekki við!!

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Fös 25. Sep 2020 00:51
af netkaffi

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Fös 25. Sep 2020 01:05
af netkaffi
N.b. að það borgar sig ekki fyrir íslendinga að kaupa Stadia nema þeir séu með mjög góðan VPN

Ég sagði þetta en svo var ég að spila Stadia í gegnum free VPN browser extension í dag. Mér til gleði þá virkaði það vel.

Anyway, meiri Luna:

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Sun 04. Okt 2020 14:53
af netkaffi
1. "Electronic Arts, which is working on its own cloud gaming platform, did earlier this month partner with Microsoft for Xbox Game Pass, which suggests we could see EA’s Play subscription arrive on Luna." https://www.theverge.com/2020/9/24/2145 ... ideo-games


2. GFN, GP, Shadow, Stadia, allt í einu 50$ Chromecast.
Mynd
http://imgur.com/a/CFc8iSt

"Running Halo 5 with a DS4 controller on the new chromecast. I have Geforce, Game Pass, Shadow and Stadia running on this 50 dollar box. I'm set y'all. Want one of these in every room."
https://old.reddit.com/r/Stadia/comment ... but_a_win/

Damn.

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Mið 21. Okt 2020 08:42
af netkaffi
Stadia og Luna borið saman. Ath að samanburðirinn byrjar in-game, 2:54 í þessu video.)


Áhugasamir geta líka tjekkað samanburði við Xcloud:

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Sent: Mið 28. Okt 2020 16:48
af netkaffi
Jæja, Nintendo komnir í cloud leikinn
https://www.engadget.com/control-hitman ... 06591.html
Pretty much allir komnir. : D