Dark Mode að koma í explorer. Third Party translucent taskbar

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.

Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Dark Mode að koma í explorer. Third Party translucent taskbar

Pósturaf netkaffi » Mán 27. Ágú 2018 11:08

Þetta er taskbar hjá mér: Mynd
Með þessu appi: https://www.reddit.com/r/Windows10/comm ... is_now_on/

Svo er dark mode loksins að koma í File Explorer, og er búið að vera koma í þróunarútgáfum hjá sumum sem eru í Windows Insider (opið fyrir alla sem eiga Windows 10, auðvelt að skrá sig).

Forritararnir hjá MS eru sumir að interacta og kynna nýjar breytingar á Reddit og Twitter.

https://www.reddit.com/r/Windows10/comm ... ild_17686/
https://www.reddit.com/r/Windows10/comm ... indows_10/
https://www.reddit.com/r/Windows10/comm ... s_still_a/EDIT: Fleiri File Explorer features: https://www.reddit.com/r/Windows10/comm ... n_windows/

BTW: Vivaldi er besti browserinn! (Gerið annan þráð ef þið ætlið að ræða það.)