Síða 1 af 1

Er til forrit til að bypassa "anti-install"?

Sent: Mán 14. Mar 2005 12:41
af DoRi-
:?. sko i´skólanum eru allir nema admin og einn kennari með Limited user, sem þýðir einfaldlega að ég get ekki installað neinu (ekki einu sinni flash player) og ég leita til ykkar, er eitthvað forrit eða eitthvað álíka sem getur bypassað limitinu?

Sent: Mán 14. Mar 2005 12:52
af Stutturdreki
eh.. I don't think so.

Getur prófað að googla 'hacking windows admin accounts' :)

Það versta sem administratorinn í skólanum þínum getur lent í er að fólk fari að installa allskonar drasli inn á tölvunar sem veldur bara vandræðum. Hans vinna felst í því að sjá um að það séu engin vandræði.

Ef það eru hinsvegar forrit sem vantar og það eru góð rök fyrir því að setja þau upp hlýtur að vera hægt að fá það í gegn með einhverjum leiðum.

Sent: Mán 14. Mar 2005 13:03
af DoRi-
166,000 síður.... betra að byrja að skoða..