Síða 1 af 1

Uppsetning á Fedora -Spurningar-

Sent: Sun 13. Mar 2005 20:39
af DoRi-
jæja, núna ætla ég að dualboota (hvernig sem það svo sem lýsir sér :?) og ætla að hafa fedora til að fikta í ef mér leiðist windows. hér er ég með nokkrar spurningar um þetta allt saman:

:arrow: 1. Hvernig set ég upp Dualboot?

:arrow: 2. Er flókið að vinna í Fedora 3?

:arrow: 3. Eru einhverjir leikir sem styðja Linux notkun?

:arrow: 4. Hvaða forrit skal nota til að koma í staðinn fyrir: opera, msn, thunderbird, i-tunes, ddc++ og hvaða antivirus forrit skal nota

:arrow: 5. Ef ég dualboota get ég þá skipt á milli OS-a með því að ýta á nokkra takka?

:arrow: 6. Braut ég einhverja reglu í þessum þræði? :?

svör óskast sem fyrst


Linkar á Unbutu(eða eitthvað) og Fedora óskast (er einvher munur?)

Sent: Sun 13. Mar 2005 21:35
af CraZy
myndi líta á þetta http://www.hugi.is/linux/articles.php?p ... Id=1854028 og http://www.hugi.is/linux/articles.php?p ... Id=1324529 ég hef reindar ekkert verid med c3 en hef adeins verið að leika mer í c2 og þá filgja fult af forritum með eins og Gaim(msn) og markt fleira,þetta er ekkert eins flókið og fólk er að segja (allavega ekki fedora) og já það eru til margir leikir sem stiðja linux td. ET

Sent: Sun 13. Mar 2005 23:26
af Gothiatek
Til að svara lið 4 hjá þér..

Opera = uh, Opera
msn = Gaim
Thunderbird er til á linux
i-tunes = amarok
dc++ = til einhver linux forrit fyrir dc, sjálfur er ég aldrei á þessu
antivirus = þarft þess ekki (en þau eru til) :lol:

Sent: Mán 14. Mar 2005 08:55
af gnarr
Americas Army.

fínn leikur :) skrifaður í dx8 og hægt að fá 64bita útgáfu af honum líka.

Sent: Mán 14. Mar 2005 12:37
af DoRi-
ehh, ég heyrði einhversstaðar cs?,, er það satt?

og hvernig dualbootar maður?

Sent: Mán 14. Mar 2005 14:49
af Revenant
DoRi- skrifaði:ehh, ég heyrði einhversstaðar cs?,, er það satt?

og hvernig dualbootar maður?


Þú getur spilað counter-strike í linux EN það getur verið smá mál. Þú þarft að hafa hermi sem hermir eftir API köllunum hjá windows. Sjá http://www.winehq.com/.

Annars eru leikir eins og Quake III, RTCW og Unreal Tournament 2003/2004 supportaðir á linux.


Síðan með dual boot þá færð þú valkost strax þegar þú ræsir vélina hvort stýrikerfið þú vilt ræsa upp. Ræsistjórinn sem fylgir með linux sér alveg um þetta fyrir þig.

Sent: Mán 14. Mar 2005 15:14
af JReykdal
Ekki gleyma Doom 3 :)

Sent: Mán 14. Mar 2005 16:39
af DoRi-
vantar link á fedora, rhnet er í fokki :(

Sent: Mán 14. Mar 2005 18:13
af JReykdal

Sent: Mið 16. Mar 2005 18:30
af DoRi-
takk JReykdal, en nú lenti ég í smá vandræðum :?

installaði fedora á sértil gerðu partitioni, og alles, restartaði og fékk win xp :x fékk ert val um OS eða neitt :(

hvað skal gera?

EDIT Partitionið hvaf líka :?:?

Sent: Lau 26. Mar 2005 09:36
af DoRi-
reddaði þessu :D

Sent: Lau 26. Mar 2005 12:49
af DoRi-
önnur spurning

:arrow: Get ég notað notað stuff sem er á NTFS diskum í gegnum Fedora :?: