Uppsetning á Fedora -Spurningar-
Sent: Sun 13. Mar 2005 20:39
jæja, núna ætla ég að dualboota (hvernig sem það svo sem lýsir sér
) og ætla að hafa fedora til að fikta í ef mér leiðist windows. hér er ég með nokkrar spurningar um þetta allt saman:
1. Hvernig set ég upp Dualboot?
2. Er flókið að vinna í Fedora 3?
3. Eru einhverjir leikir sem styðja Linux notkun?
4. Hvaða forrit skal nota til að koma í staðinn fyrir: opera, msn, thunderbird, i-tunes, ddc++ og hvaða antivirus forrit skal nota
5. Ef ég dualboota get ég þá skipt á milli OS-a með því að ýta á nokkra takka?
6. Braut ég einhverja reglu í þessum þræði?
svör óskast sem fyrst
Linkar á Unbutu(eða eitthvað) og Fedora óskast (er einvher munur?)








svör óskast sem fyrst
Linkar á Unbutu(eða eitthvað) og Fedora óskast (er einvher munur?)