Síða 1 af 1

Hjálp! Færði möppu yfir í one drive óvart og næ henni ekki til baka

Sent: Fös 04. Maí 2018 23:06
af FuriousJoe
Sælir! Konunni tókst að færa allt myndasafnið mitt yfir á OneDrive, og ég næ ekki með nokkru móti að færa það til baka.

Fæ bara upp villu að það seí ekki nægt pláss á HDD, sama þótt ég reyni að færa yfir á annan tómann HDD, er alveg lost, getur einhver hjálpað mér ? ](*,) ](*,)

Re: Hjálp! Færði möppu yfir í one drive óvart og næ henni ekki til baka

Sent: Lau 05. Maí 2018 01:03
af jonfr1900
Gæti verið svipað vandamál og þetta hérna.

Ég held að þú þurfir samt ekki að fara breyta registerinu eins og mælt er með þarna.

Re: Hjálp! Færði möppu yfir í one drive óvart og næ henni ekki til baka

Sent: Lau 05. Maí 2018 01:45
af FuriousJoe
Mér tókst að redda þessu rétt núna, varð að logga mig út og eyða One Drive appinu, setja upp aftur og gera nýja slóð, þá gat ég copyað möppuna yfir á nýjann HDD, og svo laga OneDrive aftur -.ö En já, ég reddaði þessu :) panikaði smá áðan því ég vildi ekki þurfa að eyða öllu draslinu. (yfir 2tb sem ég hefði þurft að klára að synca á OneDrive, svo DL'a aftur)