Síða 1 af 1

1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

Sent: Mið 02. Maí 2018 17:51
af Platon
5. mars síðast liðinn setti ég inn verðsamanburð á milli allra
internet veitna sem bjóða uppá ljósleiðara. Hann má finna hér.

Þriðjudaginn 1. maí gerði ég aðra könnunn.
Allar ábendingar um villur vel þegnar.
ljósleiðarinn samanburður 1 maí 18 uppfært.jpg
ljósleiðarinn samanburður 1 maí 18 uppfært.jpg (43.95 KiB) Skoðað 1322 sinnum

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

Sent: Mið 02. Maí 2018 18:10
af Dúlli
Línugjaldið er núna inn í tengingunni hjá hrindu sem gerir það held ég 200-300 króna lækkun.

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

Sent: Mið 02. Maí 2018 19:20
af Platon
Dúlli skrifaði:Línugjaldið er núna inn í tengingunni hjá hrindu sem gerir það held ég 200-300 króna lækkun.


Þess vegna dreg ég frá Línugjaldið hjá Gagnaveituni af gjaldinu á tengingunni hjá Hringdu
Þeir eru að bjóða tenginguna með línugjaldi á 9000 kr á mánuði
Samkvæmt verðskrá gagnaveitunar er gjaldið 3190 kr frá 1. maí 2018
Miðað við það er vitað að línugjaldið er alltaf greitt.
9.000 - 3.190 = 5.810

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

Sent: Mið 02. Maí 2018 22:13
af Dúlli
3,190 er með seðilgjaldi sem er 240 krónur, það að hringdu er að rukka þetta saman er þá ekki lengur þetta seðilgjald til staðar.

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

Sent: Mið 02. Maí 2018 22:32
af Platon
Dúlli skrifaði:3,190 er með seðilgjaldi sem er 240 krónur, það að hringdu er að rukka þetta saman er þá ekki lengur þetta seðilgjald til staðar.


Já þegar þú segir það þannig þá skil ég athugasemdina hjá þér... Það má bara vel vera að það komi þannig út.

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

Sent: Mið 02. Maí 2018 22:35
af Dúlli
Platon skrifaði:
Dúlli skrifaði:3,190 er með seðilgjaldi sem er 240 krónur, það að hringdu er að rukka þetta saman er þá ekki lengur þetta seðilgjald til staðar.


Já þegar þú segir það þannig þá skil ég athugasemdina hjá þér... Það má bara vel vera að það komi þannig út.


Eða sorry, 114 krónur sýnist mér.

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

Sent: Mán 07. Maí 2018 22:11
af beatmaster
Þetta kostar 9000 kr. hjá Hringdu með Gagnaveitugjaldinu inniföldu

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

Sent: Þri 08. Maí 2018 13:27
af Hermann.G
hvaða fyrirtæki er þetta á milli Símafélaginu og Vodafone? Ég reyndi reverse image search en fann ekkert.

Re: 1 Gb/s ljósleiðara tenging verðsamanburður #2

Sent: Þri 08. Maí 2018 13:33
af gnarr