Vantar Bootcamp driver!!

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14486
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Vantar Bootcamp driver!!

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Maí 2018 21:57

Er með iMac 2017 og Windows sem ég setti upp síðasta haust, allt í einu hætti lyklaborðið að virkar (bluetooth driverinn líklegast í fokki) og eina leiðin til að laga er með réttum Bootcamp driver.
macOS leyfir mér ekki að gera nýjan driver og ég finn hann hvergi á netinu. Gerði reset á windowsið af því að ég nennti ekki að setja það upp frá grunni en fyrir vikið þá vantar mig þennan driver og macOS neitar mér um að gera usb-stick með þessum driver.
Er einhver með iMac 2017 eða með link á þennan driver þá væri það vel þegið! :)
Viðhengi
bootcamp driver.png
bootcamp driver.png (4.14 KiB) Skoðað 1996 sinnumSkjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Reputation: 17
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Bootcamp driver!!

Pósturaf reyniraron » Þri 01. Maí 2018 22:26Reynir Aron
Svona tölvukall