Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.

Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1147
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?

Pósturaf jardel » Lau 28. Apr 2018 14:32

Pc tölvan mín er farin að frjósa annað slagið upp úr þurru, gæti ýmindað mér að ég þurfi að uppfæra drivera.Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1938
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 2
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?

Pósturaf elv » Lau 28. Apr 2018 19:33

Driverbooster frá iobit uppfærir fyrir þig
http://download.cnet.com/Driver-Booster ... 92725.htmlSkjámynd

ZiRiuS
/dev/null
Póstar: 1491
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 216
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?

Pósturaf ZiRiuS » Lau 28. Apr 2018 22:09

Ná ekki öll svona forrit í eldgamla og jafnvel einhverja sjeikí drivera?

Ég allavega uppfæri bara allt manually, ekkert flókið að ná í skjákortsdriverana, finn svo móðurborðsframleiðandann og næ í nýjustu driverana þar.


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro

Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 170
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?

Pósturaf jonsig » Lau 28. Apr 2018 22:23

Ég fór úr iorbit yfir í driver fusion premium þar sem iorbit hefur brickað oftar en einu sinni tölvur sem ég hef sett það upp á.


Kaby lake i7-7700k. VegaRx 64 . Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m

Electronic Engineering Technology.

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 516
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?

Pósturaf beggi90 » Lau 28. Apr 2018 22:44

ZiRiuS skrifaði:Ná ekki öll svona forrit í eldgamla og jafnvel einhverja sjeikí drivera?

Ég allavega uppfæri bara allt manually, ekkert flókið að ná í skjákortsdriverana, finn svo móðurborðsframleiðandann og næ í nýjustu driverana þar.


Ég hef a.m.k slæma reynslu af þessum driver forritum, viljug til að auto launch-a, keyra í bakrunni oþh auk þess sem þau sækja ekki alltaf nýjasta revisionið.

Gerði tilraun fyrir nokkrum árum með nokkur forrit og þau voru yfirleitt lengur að ná í driverana heldur en maður sjálfur að fara á síðu framleiðanda nema í eitthverjum undartekningartilvikum með gömul sjónvarpskort.

Fyrir utan að tölvan sé að frjósa getur líka verið bilun í vélbúnaði, minni/Hdd/skjákort
Myndi runna test á þessum hlutum.