Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.

Höfundur
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?

Pósturaf jonfr1900 » Fös 13. Apr 2018 19:22

Hvar get ég keypt Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi? Síðan væri einnig gott ef ég gæti keypt Office Pakkann (ekki 2016 eða 365 útgáfuna) á sama stað. Helst þarf þetta að vera útgáfa sem ég get flutt á milli tölva með tímanum.

Takk fyrir aðstoðina.
arons4
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?

Pósturaf arons4 » Fös 13. Apr 2018 19:35

Ég kaupi þetta dót yfirleitt á /r/microsoftsoftwareswap/
Gassi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?

Pósturaf Gassi » Lau 14. Apr 2018 00:12

Ebay... keypti win 10 pro lykil a 5$
Hizzman
Gúrú
Póstar: 516
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?

Pósturaf Hizzman » Lau 14. Apr 2018 04:53

Gassi skrifaði:Ebay... keypti win 10 pro lykil a 5$


sama hér, hef nokkrum sinnum keypt lykla á ebay með góðum árangri.