Síða 1 af 1
Weirless zero configuration vandamál
Sent: Mið 02. Mar 2005 20:02
af viddi
ég á í smá vandamáli með þráðlaust net á fartölvu og jamm þessi wzc service startast alldrei þegar ég annaðhvort slekk á tölvunni eða restarta henni ég þarf alltaf að starta honum manual hefur einhver hugmynd um hvernig ég get látið þennan service startast sjálfkrafa ?
Sent: Fim 03. Mar 2005 00:02
af Stutturdreki
Breyta úr Startup Type úr 'Manual'/'Disabled' í 'Automatic' í Service Configuration Manager?
Ef það er á Automatic en startast samt ekki skalltu kíkja á Event Viewer loggana og sjá hvort það sé eitthvað þar sem tengist þessu.
Svo má alltaf googla þetta vandamál og/eða kíkja á Windows newsgrouppurnar..
Sent: Fim 03. Mar 2005 09:45
af viddi
Þetta er stillt á automatic en samt startast þetta ekki
Sent: Fim 03. Mar 2005 11:35
af jericho
ég næ þessu ekki alveg....
Þessi Wireless Zero Configurator startast ekki? Hvernig startaru honum manual? Er þetta forrit sem þú þarft að opna í tölvunni, eða þarftu að ýta á Fn+Wireless Icon á lyklaborðinu? Ef þetta er eitthvað forrit í tölvunni, geturu ekki bara gert shortcut á startup folderinn í Start->Programs->Startup ?
jericho
Sent: Fim 03. Mar 2005 12:30
af gnarr
þetta er service, ekki forrit