Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.

Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Pósturaf jardel » Þri 13. Mar 2018 15:49

Fyrirsögnin segir það sem sem segja þarf?Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1366
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 103
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Pósturaf vesi » Þri 13. Mar 2018 15:57

Held það sé ekki hægt á sama partition og win10 sé uppsett fyrir, en á öðru ætti það ekki að vera vandamál. Eða bara setja það upp í "virtual" vél.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3657
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 68
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Pósturaf Pandemic » Þri 13. Mar 2018 15:57

Mikið af nýjum vélbúnaði er ekki með neina drivera fyrir windows 7. Eina sem þú getur gert er að skoða heimasíður framleiðenda á vélbúnaðinum sem er í tölvunni hjá þér.
Svo er önnur spurning af hverju þú vilt yfirhöfuð windows 7 í staðinn fyrir windows 10.
Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Pósturaf jardel » Mið 14. Mar 2018 12:19

Flutningsforritið ws-ftp 95 virkar ekki fyrir windows 10 það er ástæðan þess. Ég er ekki hrifinn af file zillaSkjámynd

Sydney
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Pósturaf Sydney » Mið 14. Mar 2018 12:21

Möguleiki fyrir þig að nota virtual vél með Win7 ?


ASUS Z170 Deluxe | i7 6700K delid @ 5.0 GHz | 2x8GB 3000MHz | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 512GB Samsung 950 Pro | ASUS Xonar Essence STX | Corsair AX860
ROG Swift PG279Q | Ducky YOTM | Zowie EC1-A | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS

Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1366
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 103
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Pósturaf vesi » Mið 14. Mar 2018 12:25

jardel skrifaði:Flutningsforritið ws-ftp 95 virkar ekki fyrir windows 10 það er ástæðan þess. Ég er ekki hrifinn af file zilla


En að gera "run as" og þá win 7?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

russi
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 89
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Pósturaf russi » Mið 14. Mar 2018 12:41

Prófaðu Win-SCP eða FlashFXP í staðinn, þau er frekar fín. FileZilla er að mínu mati frekar dull forrit.

Ætlaði að benda á Windows Commander líka, en það er víst orðið dáið, en marger sem notuðu það nota Total Commander í staðinnSkjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3657
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 68
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Pósturaf Pandemic » Mið 14. Mar 2018 13:14

WS_FTP supports the following operating systems:
Support English and German
Microsoft Windows 10
Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að setja upp windows 7 á tölvu þar sem windows 10 er fyrir

Pósturaf jardel » Mið 14. Mar 2018 16:28

Takk fyrir góðar ábendingar