Síða 1 af 1

Flott Iconbar skin?

Sent: Mán 28. Feb 2005 00:08
af ErectuZ
Jæja, er buinn að vera að leita siðasta halftimann, bæði a vaktarspjallinu og netinu, en finn bara alls ekki það sem eg er að leita af. Það sem eg er að leita að er okeypis skin fyrir windows XP sem inniheldur svona Iconbar sem maður getur geymt alla shortcuttana, i staðinn fyrir að hafa iconana a desktoppinu. Svo hefur maður iconbarinn bara þar sem maður vill. Veit kannski einhver um eitthvað okeypis forrit sem eg gæti downlodað þessu fyrir? Og plis, ekki einu sinni nefna forrit sem installar einhverju spyware helviti :evil:

Og en og aftur afsaka eg broddstafaleysi. Þessi virus eða hvað sem þetta er sem gerir þetta er að gera mig brjalaðann :x

Sent: Mán 28. Feb 2005 00:38
af gumol
tvennt sem þú ættir að skoða:
http://www.avast.com
http://www.truelaunchbar.com/

Sent: Mán 28. Feb 2005 00:57
af ErectuZ
gumol skrifaði:tvennt sem þú ættir að skoða:
http://www.avast.com
http://www.truelaunchbar.com/


Truelaunchbar er ekki alveg það sem eg er að leita að. Eg er að meina þannig að það fylgi kannski skin og svona, og þannig að þetta fær alveg nytt look. Eg riggaði upp sma mynd af hvernig stil af "Iconbar" eg vil fa. Þetta er bara circa, ekki alveg nakvæmlega það sem eg vil :D

Mynd
Klikkið a Thumnailið til að sja stora mynd

Og þakka fyrir linkinn a antivir forritið. Eg prufa það

Sent: Mán 28. Feb 2005 16:29
af Amything

Sent: Mán 28. Feb 2005 19:03
af ErectuZ
Amything skrifaði:Hérna er eitthvað:

http://www.stardock.com/products/objectbar/


Heyrðu, þetta gæti alveg verið það sem eg er að leita að. Eg prufa þetta. Þakka fyrir :D

Ja, þetta er vist það sem eg er að leita að, en eg bara kann ekkert að setja inn ny þemu :cry:

Æi, eg gefst upp a þessu. Fæ þetta ekkert til að virka. Svo finn eg ekki það sem eg er að leita að. Það sem eg er að leita að er bara litill bar sem eg get sett flott shortcut icons a. Ekki eitthvað sem er voða vesen og svona að setja inn og virkar svo a endanum ekki :x

Sent: Mán 28. Feb 2005 20:38
af Amything
Ég held að þetta sé málið, var reyndar að leita að þessu handa þér til að byrja með en fann svo bara hitt. Nota þetta ekki sjálfur en hef séð þetta í action. Hegðar sér eins og dockinn í OsX, svo er þetta með einhverjum auka fítesum sem hægt er að sleppa bara. http://www.stardock.com/products/objectdock/

Sent: Mán 28. Feb 2005 22:50
af ErectuZ
Amything skrifaði:Ég held að þetta sé málið, var reyndar að leita að þessu handa þér til að byrja með en fann svo bara hitt. Nota þetta ekki sjálfur en hef séð þetta í action. Hegðar sér eins og dockinn í OsX, svo er þetta með einhverjum auka fítesum sem hægt er að sleppa bara. http://www.stardock.com/products/objectdock/


Jaha! Þetta er nefnilega nakvæmlega það sem eg var að leita að :D Þakka þer innilega fyrir. Superauðvelt að installa þessu, þurfti ekki einu sinni að restarta. Svo bara kom flottur objectbar upp a sekundunni eftir að installið klaraðist :D