Flott Iconbar skin?
Sent: Mán 28. Feb 2005 00:08
Jæja, er buinn að vera að leita siðasta halftimann, bæði a vaktarspjallinu og netinu, en finn bara alls ekki það sem eg er að leita af. Það sem eg er að leita að er okeypis skin fyrir windows XP sem inniheldur svona Iconbar sem maður getur geymt alla shortcuttana, i staðinn fyrir að hafa iconana a desktoppinu. Svo hefur maður iconbarinn bara þar sem maður vill. Veit kannski einhver um eitthvað okeypis forrit sem eg gæti downlodað þessu fyrir? Og plis, ekki einu sinni nefna forrit sem installar einhverju spyware helviti
Og en og aftur afsaka eg broddstafaleysi. Þessi virus eða hvað sem þetta er sem gerir þetta er að gera mig brjalaðann

Og en og aftur afsaka eg broddstafaleysi. Þessi virus eða hvað sem þetta er sem gerir þetta er að gera mig brjalaðann
