Síða 1 af 1

-- ‘Audio hardware’ vandamál --

Sent: Sun 27. Feb 2005 19:35
af stefanrafn
Ég var að setja upp Windows XP og ég get ekki fengið hljóðkortið til að virka og það kemur upp “no audio hardware is available”. Ég á enga drivera fyrir hljóðkortið og veit ekki hvernig hljóðkort ég er með (innbyggt á Aopen móðurborð AMD Athlon[tm] processor 1,1 GHz [[AK77 Pro – ATA 133]]).
Hvernig get ég fundið út hvað mig vantar, og hvar get ég fengið drivera fyrir það??
-Stefán Rafn-

Sent: Sun 27. Feb 2005 21:56
af Andri Fannar
Fundið forrit á Google sem heitir AIDA32, það ætti að benda þér á það :8)