Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.

Höfundur
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1878
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf Dúlli » Sun 11. Feb 2018 20:47

Sællir og sælar.

Er í vandræðum þar sem ég er of latur að vera að standa í því að alltaf pluga og unplugga heyrnartólinn er eitthver aðferð sem ég hægt að nota til að gera þetta í windows ?

Windowsið sameinar alltaf innputinn og heyrnartólinn enda alltaf við að hafa forgang.

Það virkaði að eyða Audio drivernum þá sundurliðaðist þetta í Sound Settings en svo við næsta restart er windows búið að laga þetta.

So eitthverjar lausnir ?
darkppl
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf darkppl » Sun 11. Feb 2018 21:46

Ef ég er að skilja þig rétt er að þá gæti þetta forrit hjálpað þér kanski að velja input

https://audioswit.ch/er

ss ég er að nota þetta og hægri clicka og vel input eftir hvort það eru hátalarnir eða heyrnatólin.


I5 2500k|Scythe ninja|Asrock P67 Fatal1ty Professional|8GB G.Skill Sniper 1600Mhz|Gigabyte GTX 970 G1 Gaming|
Cooler Master 690 II Advanced|1TB Seagate Barracuda|Tacens Radix v 850W|Win 8 x64


Höfundur
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1878
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf Dúlli » Sun 11. Feb 2018 21:56

darkppl skrifaði:Ef ég er að skilja þig rétt er að þá gæti þetta forrit hjálpað þér kanski að velja input

https://audioswit.ch/er

ss ég er að nota þetta og hægri clicka og vel input eftir hvort það eru hátalarnir eða heyrnatólin.


Þetta er akkurat það, en langar helst að finna lausn inn í windows þar sem ég veit að það er hægt en windows er það treggt að það sameinar alltaf í eitt output.

Bætt við :

Og windows er nú þegar með shortcuts, bæði á lyklaborð og í taskbarinu og því get ég ekki trúað öðru en að það er lausn. Hlítur að vera eitthver stilling sem er að fara fram hjá mér.
Viðhengi
Shorcut.png
Shorcut.png (22.03 KiB) Skoðað 1471 sinnum
olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf olihar » Sun 11. Feb 2018 22:34

Eg nota þetta innbyggða í Windows, þrælvirkar að skipta á milli speakers og headphones.
Höfundur
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1878
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf Dúlli » Sun 11. Feb 2018 22:51

olihar skrifaði:Eg nota þetta innbyggða í Windows, þrælvirkar að skipta á milli speakers og headphones.


Ég veit að það svínvirkar, vandamálið er, að windows á það til að sameina headphones og speakers sem eitt og headphoneinn eru alltaf dominant. Það er vandamálið.
Viðhengi
Sound.png
Sound.png (34.33 KiB) Skoðað 1437 sinnum
olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf olihar » Sun 11. Feb 2018 23:43

Hmm, ertu ekki að nota sitthvort plöggið?
Höfundur
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1878
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf Dúlli » Sun 11. Feb 2018 23:45

Hátalarnir fara í I/O meðan heyrnartólinn fara inn á framan.

Næ ekki að taka þetta inn sundur, bæði tæki skrást sem eitt.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 261
Staða: Ótengdur

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf appel » Mán 12. Feb 2018 00:30

Einfaldast væri bara að plögga headphonunum í tölvuskjáinn, þá geturu hoppað á milli audio outputta án þess að taka neitt úr sambandi.


*-*

Skjámynd

DJOli
Of mikill frítími
Póstar: 1983
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 134
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf DJOli » Mán 12. Feb 2018 07:05

Eða að fjárfesta í magnara sem keyrir bæði hátalarana og heyrnatólin, og geta svo bara slökkt á hátölurunum þegar þú vilt nota heyrnatól. Það, eða fjárfesta í ódýrum tölvuhátölurum með heyrnatólstengi að framan.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.

Skjámynd

RobertSaedal
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 16:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Pósturaf RobertSaedal » Mán 12. Feb 2018 11:38

Ég nota SoundSwitch

https://github.com/Belphemur/SoundSwitch

stilli bara á hotkey til að flakka á milli heyrnatól og hátlara