Acer E5 - gerði factory reset og eftir það er hún föst í lúppu strax eftir BIOS með error skilaboðum
hef ekkert option hér til að gera eitt eða neitt og eina sem ég fæ í boot menu er Windows boot menu
Þetta er original vél og allt löglegt, er einhver leið fyrir mig að sækja Windows 10 installation á USB til að laga? Það er ekkert Win registration number á tölvunni, hef aðallega áhyggjur af því
[img]http://imagebucket.net/aj70ukf1oqqu/win10boot.jpeg[/img]
Windows 10 installation á USB?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 39
- Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 installation á USB?
Ég notaði alltaf Windows media creation tool og það sótti W10 og það gerði bootable usb fyrir mig, alveg automatic 

Eplakarfan: Apple Watch S4 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 8
Tölvan: i5 9400 | RX 580 8gb | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 27” Asus IPS
Tölvan: i5 9400 | RX 580 8gb | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 27” Asus IPS
-
- Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 141
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 installation á USB?
Getur sótt ólöglega útgáfu af Windows 10 á netinu til að fá Windows 10 "image-ið", getur svo notað frítt usb forrit sem heitir Rufus til að gera usb lykil með windows 10 "image-inu" bootanlegt. Mér skilst að sumir tali um að geta keypt löglega windows 10 cd keys á ebay, en mæli með að taka því með eins og smá fyrirvara.
"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 installation á USB?
það er til Win8 DVD á heimilinu en tölvan bara með USB. Get ég byggt upp Win10 ofan á það - þar sem ég er þá með product key úr Win8?
-
- Kóngur
- Póstar: 5942
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1214
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 54
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 installation á USB?
DJOli skrifaði:Getur sótt ólöglega útgáfu af Windows 10 á netinu til að fá Windows 10 "image-ið", getur svo notað frítt usb forrit sem heitir Rufus til að gera usb lykil með windows 10 "image-inu" bootanlegt. Mér skilst að sumir tali um að geta keypt löglega windows 10 cd keys á ebay, en mæli með að taka því með eins og smá fyrirvara.
Það er bara algjört óþarfa flækjustig. Sækir þetta bara beint frá Microsoft gegnum Media Creation Tool (gnarr er búinn að pósta tenglinum) sem sér um að gera það að ræsanlegum USB lykli. Leyfið er bundið við tölvuna sjálfa og Windows virkjar sig svo sjálfkrafa þegar þú tengist neti eftir uppsetninguna. Þarft ekki á neinum tímapunkti að setja inn leyfiskóða.
Have spacesuit. Will travel.