Síða 1 af 1

Windows Vista - myndbönd spilast ekki á facebook

Sent: Lau 27. Jan 2018 21:42
af ColdIce
Kvöldið.

Amma gamla er með eldri fartölvu með Windows Vista :pjuke
Hún notar Firefox og vill ekkert annað(meikar ekki breytingu þegar hún loksins lærir á eitthvað)

Hún getur ekki horft á myndbönd á facebook og ekki í spjallinu. Það kemur bara hvítur gluggi þar sem myndbandið á að birtast í spjallinu og ef hún setur það í full screen þá er allt svart og það virðist ekki hreyfast timerinn. Youtube virkar fínt.

Hvað dettur mönnum í hug að ég ætti að prófa? Hef ekki reinstallað því youtube virkar. Virðist vera bara facebook. Hef googlað en ekkert af því hefur gert gagn.

Fyrirfram þakkir!