Síða 1 af 1

Steam í rugli

Sent: Fim 24. Feb 2005 19:14
af ErectuZ
Jæja, nú er ég í vondum málum. Steam vill ekki leyfa mér að spila neina Steam leiki, svo sem Half-Life 2, Counter-Strike o.s.frv. Það hefur verið svona síðan á mánudaginn. Ég hef reynt:

Að reinstalla Steam og öllum leikjunum
Deleta ClientRegistry.blob fælinum
Að starta leikjunum frá Shortcut og beint út frá Steam.

Vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég start leiknum, þá er eins og tölvan sé að starta honum í svona 5 sekúndur, en svo bara hættir hún og ekkert meira skeður. Ég er alveg búinn, síðan ég er búinn að reyna allt sem mér dettur í hug, og nú bið ég ykkur snillingana að hjálpa mér. Ég er alveg að drepast hérna :cry:

Sent: Fös 25. Feb 2005 00:03
af Mysingur
ertu búinn að tékka firewall stillingarnar hvort það sé nokkuð lokað fyrir steam portin?

Sent: Fös 25. Feb 2005 19:30
af ErectuZ
Jamm. Steam i allow. Þetta er alveg outskyranlegt :?

Sent: Fös 25. Feb 2005 20:35
af Andri Fannar
hl.exe þarf að vera í allow?

Sent: Fös 25. Feb 2005 20:57
af ErectuZ
Það er lika i allow. Og CSS.exe, og HL2DM.exe og allt heila klabbið