Pósturaf Swanmark » Mán 01. Jan 2018 18:08

Þetta er búið að vera svona í allan dag, þar sem að allir almennilegir leikir eru orðnir 50GB þá er þetta alveg glatað.
Er ekki með ljós en á að vera með 100/25. Finn ekki Hringdu þráðinn sem hefur verið hér í lengri tíma, er einhver annar að lenda í þessu eða er þetta eitthvað hjá mér?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x