Síða 1 af 1

Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mán 11. Des 2017 15:42
af jardel
sem tekur bestu video gæði og hljóðgæði?

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mán 11. Des 2017 17:18
af jardel
Èg downloadi fríum svona screen recorder núna zit ég uppi með vatn skvettu hljóð úr hátalaranum.
Það heyrist á 10 sek fresti. Ég er búinn að gera allt til að ná því út. Uninstal fara i safe mode og fleira er ráðalaus

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mán 11. Des 2017 17:24
af jardel
Èg downloadi fríum svona screen recorder núna zit ég uppi með vatn skvettu hljóð úr hátalaranum.
Það heyrist á 10 sek fresti. Ég er búinn að gera allt til að ná því út. Uninstal fara i safe mode og fleira er ráðalaus.
Þetta hlýtur að vera alvalegur vírus?

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mán 11. Des 2017 19:26
af kelirina
hafið þið prófað game bar? start+g

getið tekið upp vimeo sem eru notenda-aðgangsstillt.

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mán 11. Des 2017 19:31
af jardel
hef ekki prufað hann ert þú með hann?

afsakið 2 faldan póst gerðist óvart

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mán 11. Des 2017 20:32
af kelirina
hann kom er mig minnir í windows 10 - 1703

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mán 11. Des 2017 21:48
af russi
kelirina skrifaði:hafið þið prófað game bar? start+g

getið tekið upp vimeo sem eru notenda-aðgangsstillt.


Ætlaði leggja hann til, nota hann oft til sýna hvernig á að leysa vandamál í WIN, þægilegt að hægt sé að velja hvaða app hann tekur upp og slíkt.

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mán 11. Des 2017 22:23
af ZiRiuS
OBS er líka mjöööög þægilegt

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Þri 19. Des 2017 16:40
af jardel
ZiRiuS skrifaði:OBS er líka mjöööög þægilegt

Er obs frítt er að leita eftir einhverju fríu forriti

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Þri 19. Des 2017 16:49
af Swanmark
jardel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:OBS er líka mjöööög þægilegt

Er obs frítt er að leita eftir einhverju fríu forriti

Já, OBS er frítt forrit, mikið notað til þess að live streama á t.d. Twitch.tv, en hægt er að taka upp video líka, og er mjög hentugt.

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Þri 19. Des 2017 19:49
af pwr
Shadow Play sem er í GeForce Experience er mega þægilegt, getur stillt að það byrji að recorda þegar þú slærð inn custom keybind, var super slow þangað til að ég svissaði því yfir á SSDinn. getur stillt gæði og er náttúrulega frítt.

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Þri 19. Des 2017 21:15
af Skari
Mæli með ShadowPlay, fáranlega auðvelt og þægilegt

Er t.d. með það stillt að það sé alltaf að taka upp í leikjum en eyði alltaf út efninu svo ég er alltaf með 5 mínutur af efni.. svo aftur á móti ef ég geri eitthvað sniðugt þá er nóg fyrir mig að ýta á 1 taka og forritið vistar það.. fáranlega þægilegt

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Þri 19. Des 2017 21:36
af pwr
Skari skrifaði:Mæli með ShadowPlay, fáranlega auðvelt og þægilegt

Er t.d. með það stillt að það sé alltaf að taka upp í leikjum en eyði alltaf út efninu svo ég er alltaf með 5 mínutur af efni.. svo aftur á móti ef ég geri eitthvað sniðugt þá er nóg fyrir mig að ýta á 1 taka og forritið vistar það.. fáranlega þægilegt


mjög góður punktur, ef eitthvað gerist á skjánum á meðan þú varst ekki að taka upp þá er þetta life-saver.

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Þri 19. Des 2017 22:04
af Smotri1101
Shadowplay !

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Þri 19. Des 2017 22:11
af DJOli
OBS. Ekki spurning.

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mið 20. Des 2017 13:16
af Climbatiz
OBS langt best imo, auðvelt að streama eða taka upp á harðadiskinn

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mið 20. Des 2017 16:15
af HalistaX
ZiRiuS skrifaði:OBS er líka mjöööög þægilegt

VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁVVVVVV, Þetta ætlaði að taka sinn tíma en ég loksins náði að fínstilla þetta shit... Tók mig marga tíma að ná echoinu út, en hey, I'm like officially a Streamer now!

Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati

Sent: Mið 20. Des 2017 16:51
af gutti
Shadow Play sem er í GeForce Experience. Mikið vesen hjá mér stundum næ nota 1 dag svo ekkert í 2 daga 3 daga nota mikið í live á facebook :-k