öflug tölva en treg þráðlaus mús


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

öflug tölva en treg þráðlaus mús

Pósturaf jardel » Fös 08. Des 2017 16:32

Ég er með nokkuð góða tölvu sem vinnur hraðvirkt en músabendillinn er nokkuð hægur og hökktir soldið, allt annað virkar hratt.
Veit einhver hvað getur verið að? Ég er búinn að skipta um batterí í músini



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: öflug tölva en treg þráðlaus mús

Pósturaf einarhr » Fös 08. Des 2017 16:36

Ég myndi byrja á því að henda þráðlausu músinni og fá mér með snúru ;)

Annar getur þetta verið skítur á geislanum, undirlag eða motta skítug og í síðast en ekki síst að athuga önnur batterí


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: öflug tölva en treg þráðlaus mús

Pósturaf Hnykill » Fös 08. Des 2017 16:36

prófa annað USB port og sjá hvað gerist ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: öflug tölva en treg þráðlaus mús

Pósturaf jardel » Lau 09. Des 2017 01:40

snild virkaði að breyta um usb port takk kærlega