Fresh Install eftir hinar og þessar Windows Uppfærslur

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.

Höfundur
mikkimás
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Fresh Install eftir hinar og þessar Windows Uppfærslur

Pósturaf mikkimás » Mán 04. Des 2017 18:36

Fartölvan mín kom upphaflega með Win 8.1 Home, eða eitthvað svoleiðis.

Svo kom frí Win10 uppfærsla stuttu seinna.

Svo fyrir kannski hálfu ári síðan keypti ég mér Win10 Pro upp á BitLocker.

Hvað gerist við fresh install á Win10?

Kannski verulega græningjaleg spurning, en ég þarf að gera fresh install vegna Blue Screen of Death og vil vera viss um að geta sett up Win10 Pro aftur.Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 715
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 5
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Fresh Install eftir hinar og þessar Windows Uppfærslur

Pósturaf Saber » Mán 04. Des 2017 21:21

Ef þú ert búinn að "authenticate-a" Win10 Pro á þetta hardware, áttu að geta sett það upp aftur án vandræða.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292