Windows 10, hvergi texti/labels eftir spegluna á hdd

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Windows 10, hvergi texti/labels eftir spegluna á hdd

Pósturaf dawg » Fim 26. Okt 2017 09:20

Sælir, lét spegla fyrir mig disk í tölvubúð. Fékk diskinn til baka og lendi í því að allt letur vantar undir icon og allstaðar annarstaðar ásamt cmd og þegar ég hægri klikka osfrv, að undanskildu "settings"(hægri klikka á windows bar og velja iconið með hjólinu, sé ekki textann.).
Einnig þá virkar start takkinn ekki.

Á nótunni sé ég að það hafi þurft að breyta permissions við speglun.

Þetta er ekki bundið við user accountið og þetta er líka svona í safe-mode.
Eftir því sem ég kemst næst þá er þetta permission vesen, ég kann hinsvegar ekki að laga það, vitið þið nokkuð hvað ég get gert til að laga þetta?
Enduruppsettning er ekki í myndinni vegna fjölda forrita og servicea sem ég hef ekki aðgang að serial kóðum fyrir lengur ásamt gagnagrunns tengingum ofl.

Hér eru linkar sem lýsa svipuðu vandamáli en þó ekki það sama þar sem þetta á sér aðra forsögu.
Mynd
https://answers.microsoft.com/en-us/win ... 4924a6f1bd