Er kominn tími á að skipta yfir ?

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Urri » Mán 04. Sep 2017 09:23

Er núna búinn að vera með win7 í all mörg ár og hef verið að trassa að strauja tölvuna og er að pæla hvort maður ætti að drullast í að fara í windows 10?
Hvað finnst fólki :-"

Er svo ekki hellingur að mismunandi win10 tegundum ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf worghal » Mán 04. Sep 2017 09:26

það eru til færri win10 útgáfur en win7
fáðu þér bara win 7 pro og þú ert góður


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 04. Sep 2017 10:04

Ég og félaginn minn vorum einmitt ákveða fara uppí Windows 10 frá Windows 8 í tímabilunu þegar það var frítt uppfærsla.
Segjum bara að við vildum það ekki beint en við ákveðum að prufa það og erum ennþá í því, mæli með því sérstaklega ef þú ert ennþá í Windows 7 :P


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


wicket
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf wicket » Mán 04. Sep 2017 11:03

Mér finnst Win10 nú bara besta Windows útgáfan að mínu mati síðan ég rokkaði Windows 2000 hér um árið.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Njall_L » Mán 04. Sep 2017 11:14

Persónulega skil ég ekki þetta hatur á Windows 10. Hef aldrei verið jafn sáttur við stýrikerfi frá Windows.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf worghal » Mán 04. Sep 2017 11:43

Njall_L skrifaði:Persónulega skil ég ekki þetta hatur á Windows 10. Hef aldrei verið jafn sáttur við stýrikerfi frá Windows.

það var ekkert spes þegar það kom út en núna er búið að fínpússa það nokkuð vel.
svo er enþá hægt að uppfæra frítt í win10 úr 7 og 8


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Tbot » Mán 04. Sep 2017 12:42

Í samræmi við microsoft/windows þá er önnur hver útgáfa léleg hjá þeim, Windows 7 fín, windows 8 léleg, þá er 10 fín.

kominn með 10 á eina vél og lítur bara ágætlega út. Sýnist að ég setji upp win7 á virtual vél til að leysa þetta með gömlu forritin.



Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Urri » Mán 04. Sep 2017 12:45

o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Njall_L » Mán 04. Sep 2017 21:56

Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?

Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð inn W7 Pro lykilinn. Thats it \:D/


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Viktor » Mán 04. Sep 2017 22:13

Er með Windows 10 og er mjög sáttur.

Frítt að uppfæra.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf upg8 » Mán 04. Sep 2017 23:43

Já það er heldur betur kominn tími til að skipta yfir... Það er búið að uppfæra Window 10 helling síðan það kom út og það verður uppfært helling á komandi framtíð. Miklu öruggara og betra kerfi en 7 í alla staði.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf rbe » Þri 05. Sep 2017 03:11

https://m.windowscentral.com/where-is-w ... _source=wp

nokkur góð comment fyrir neðan um framtíð win 10 ?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2235
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 370
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Sep 2017 13:31

Ég er enn í sjöunni og mjög sáttur þar.

Sé enga ástæðu afhverju ég ætti að skipta yfir. Er þó enginn win10 hater.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf GuðjónR » Þri 05. Sep 2017 14:53

Windows 10 er alveg ágætt svo sem, eina sem truflar mig við það er að geta ekki slökkt á sjálfvirkum uppfærslum.
Pirrandi þegar þú ert að vinna í skjölum eða keyra server og án viðvörunar ákveður Windows að uppfæra sig og restarta.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 153
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf g0tlife » Þri 05. Sep 2017 16:33

Er með win10 en með win7 lookið á því. Þannig að ég skipti yfir og tek ekki eftir neinum breytingum.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf worghal » Þri 05. Sep 2017 19:41

GuðjónR skrifaði:Windows 10 er alveg ágætt svo sem, eina sem truflar mig við það er að geta ekki slökkt á sjálfvirkum uppfærslum.
Pirrandi þegar þú ert að vinna í skjölum eða keyra server og án viðvörunar ákveður Windows að uppfæra sig og restarta.

þú getur bara víst slökt á því


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf GuðjónR » Þri 05. Sep 2017 20:18

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Windows 10 er alveg ágætt svo sem, eina sem truflar mig við það er að geta ekki slökkt á sjálfvirkum uppfærslum.
Pirrandi þegar þú ert að vinna í skjölum eða keyra server og án viðvörunar ákveður Windows að uppfæra sig og restarta.

þú getur bara víst slökt á því


Hvernig?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Viktor » Þri 05. Sep 2017 20:20

GuðjónR skrifaði:Windows 10 er alveg ágætt svo sem, eina sem truflar mig við það er að geta ekki slökkt á sjálfvirkum uppfærslum.
Pirrandi þegar þú ert að vinna í skjölum eða keyra server og án viðvörunar ákveður Windows að uppfæra sig og restarta.


Hef aldrei lent í þessu #-o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Hakuna » Þri 05. Sep 2017 23:07

Stýrikerfið á að spyrja þig hvenær þú vilt endurræsa tölvuna þú getur stillt active hours osfrv, einnig getur þú tekið það af og ráðið sjálfur hvenær þú vilt endurræsa hana.

Það er líka hægt að velja pause updates þá slekkur stýrikerfið á uppfærslum í 35 daga.
Þú hlýtur að geta keyrt inn Windows 10 uppfærslu á 35 daga fresti. Annað er rugl.



Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Urri » Mið 06. Sep 2017 07:39

Njall_L skrifaði:
Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?

Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð inn W7 Pro lykilinn. Thats it \:D/

Það er ekki hægt lengur. En ég keypti mér bara win10pro key í gær á 4000kr :megasmile


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf jericho » Mið 06. Sep 2017 08:03

Urri skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?

Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð inn W7 Pro lykilinn. Thats it \:D/

Það er ekki hægt lengur. En ég keypti mér bara win10pro key í gær á 4000kr :megasmile


Damnit! Var einmitt í sömu hugleiðingum að fara að uppfæra í win10, en þú vilt meina að win7 lykillinn virki ekki lengur? Hvar keyptir þú þér win10 lykil á þessu verði?



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf worghal » Mið 06. Sep 2017 08:34

jericho skrifaði:
Urri skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?

Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð inn W7 Pro lykilinn. Thats it \:D/

Það er ekki hægt lengur. En ég keypti mér bara win10pro key í gær á 4000kr :megasmile


Damnit! Var einmitt í sömu hugleiðingum að fara að uppfæra í win10, en þú vilt meina að win7 lykillinn virki ekki lengur? Hvar keyptir þú þér win10 lykil á þessu verði?

ég var að setja upp fartölvu í gær sem er með win 7 pro license og hún gat tekið og activate'að windows 10 pro án vandræða.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Sep 2017 08:56

Hakuna skrifaði:Stýrikerfið á að spyrja þig hvenær þú vilt endurræsa tölvuna þú getur stillt active hours osfrv, einnig getur þú tekið það af og ráðið sjálfur hvenær þú vilt endurræsa hana.

Það er líka hægt að velja pause updates þá slekkur stýrikerfið á uppfærslum í 35 daga.
Þú hlýtur að geta keyrt inn Windows 10 uppfærslu á 35 daga fresti. Annað er rugl.


Þessi 35 daga fídus er nýr, er að sjá hann núna fyrst og verð að segja að þetta er til bóta. :happy



Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Pósturaf Urri » Fim 07. Sep 2017 09:50

jericho skrifaði:
Urri skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?

Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð inn W7 Pro lykilinn. Thats it \:D/

Það er ekki hægt lengur. En ég keypti mér bara win10pro key í gær á 4000kr :megasmile


Damnit! Var einmitt í sömu hugleiðingum að fara að uppfæra í win10, en þú vilt meina að win7 lykillinn virki ekki lengur? Hvar keyptir þú þér win10 lykil á þessu verði?


www.kinguin.net


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX