Síða 1 af 1

Bæta Access við Office pakkann ?

Sent: Fös 18. Ágú 2017 23:53
af Snorrmund
Góðan dag

Langaði aðeins að prufa að fikta í Microsoft Access, er með Office 2010 Home & Student eins og er. Access virðist ekki vera í þeim pakka. Er eina leiðin að uppfæra allt draslið í nýjustu útgáfu og vera með Office 365 ? Eða er einhver leið til að bæta bara Access inn í þetta ?

Kv

Re: Bæta Access við Office pakkann ?

Sent: Sun 20. Ágú 2017 12:47
af Crancster
Access leyfið eitt og sér er mjög dýrt en þú getur keypt það hér.

Annars er það bara Office 365

Re: Bæta Access við Office pakkann ?

Sent: Sun 20. Ágú 2017 19:07
af bigggan
ebay

Fær goða dóma (5 stjörnur) og kostar bara 5 pund, svo þetta litur legit út.

Re: Bæta Access við Office pakkann ?

Sent: Fim 24. Ágú 2017 01:20
af Snorrmund
Þakka kærlega svörin, sýnist í fljótu bragði að það sé kannski bara þægilegast að fara í Office 365.