Síða 1 af 1

Win 10.

Sent: Þri 25. Júl 2017 20:35
af muslingur
Ég keypti fartölvu á slikk í elko og með win 10 home á 100gb ssd, ætla að setja stærri disk og hvað svo með win 10? sæki ég það hjá microsoft og skynjar hún og activeitar vegna móðurborðsins eða þarf ég serial?? Fyrirfram þökk .

Re: Win 10.

Sent: Þri 25. Júl 2017 20:45
af ColdIce
Á að vera í bios eða eitthvað, hún sér um þetta sjálf.

Re: Win 10.

Sent: Þri 25. Júl 2017 21:29
af worghal
ef það er ekki kóði undir tölvunni/batterýinu, þá er kóðinn innbyggður í bios.
þegar þú keyrir installið þá spyr það líklegast um kóða en þá geriru bara "i dont have a code" og ferð áfram
windows fær kóðann bara beint úr bios og activate-ar þegar það kemst online.

til að sækja windows 10 install, þá áttu að getað farið og náð í install tool og með því gert install media á usb eða dvd
http://www.thewindowsclub.com/windows-1 ... ia-upgrade

Re: Win 10.

Sent: Þri 25. Júl 2017 21:45
af muslingur
Takk fyrir góð svör.

Re: Win 10.

Sent: Þri 25. Júl 2017 22:52
af rbe
https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10
tól þarna til að gera bootable usb til dæmis.
ég hef alltaf notað rufus á official win 10 iso image yfir á usb lykil

bara passa sig að velja home í uppsetningunni ef það var áður á vélinni ef þú velur pro activeitast vélin ekki. (gerði það ekki hér)
og velja 64bit ef það er það sem var á vélinni áður .