Netflix í 4K með nVIDIA 1050+

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Netflix í 4K með nVIDIA 1050+

Pósturaf upg8 » Sun 30. Apr 2017 22:26

Nú eru nVIDIA og Netflix að prófa 4K stuðning við 1050 skjákort og uppúr.

Fyrir nokkrum mánuðum var þessum stuðningi bætt við fyrir Kaby Lake örgjörva og sem áður þá virkar þetta einungis í Edge eða Netflix appinu á Windows 10
http://nvidia.custhelp.com/app/answers/detail/a_id/4457


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"