BSOD í nýrri Acer Predator vél .

Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

BSOD í nýrri Acer Predator vél .

Pósturaf steinarsaem » Lau 14. Jan 2017 21:45

Hef verið að fá BSOD núna í Acer Predator vél sem ég keypti í Tölvutek milli jóla og nýárs.
Vélin:https://www.tolvutek.is/vara/acer-predator-g9-593-71sy-leikjafartolva-svort
Eftir að hafa skoðað Reliability Monitor tek ég eftir að það er ekki sami bugcheck í hvert skipti:
9 Janúar: The computer has rebooted from a bugcheck. The bugcheck was: 0x000000d1 (0x00000000000020b8, 0x0000000000000002, 0x0000000000000000, 0xfffff8068fa68764). A dump was saved in: C:\WINDOWS\MEMORY.DMP. Report Id: 5c37d3d9-b74e-4939-a89f-c78621af8032.
9 Janúar: The computer has rebooted from a bugcheck. The bugcheck was: 0x000000d1 (0x00000000000020b8, 0x0000000000000002, 0x0000000000000000, 0xfffff8004d1b8764). A dump was saved in: C:\WINDOWS\MEMORY.DMP. Report Id: 8dde3fe7-0a1a-47db-87c5-b98603da31ee.
9 Janúar: The computer has rebooted from a bugcheck. The bugcheck was: 0x000000d1 (0x00000000000020b8, 0x0000000000000002, 0x0000000000000000, 0xfffff80c21e48764). A dump was saved in: C:\WINDOWS\MEMORY.DMP. Report Id: 84765d92-3933-4203-bb58-d7414e02dd59.
10 Janúar: The computer has rebooted from a bugcheck. The bugcheck was: 0x000000d1 (0x00000000000020b8, 0x0000000000000002, 0x0000000000000000, 0xfffff80c21e48764). A dump was saved in: C:\WINDOWS\MEMORY.DMP. Report Id: 84765d92-3933-4203-bb58-d7414e02dd59.
12 Janúar: The computer has rebooted from a bugcheck. The bugcheck was: 0x000000d1 (0x00000000000020b8, 0x0000000000000002, 0x0000000000000000, 0xfffff80854978764). A dump was saved in: C:\WINDOWS\MEMORY.DMP. Report Id: 94ae8c86-af84-4891-ba80-9fda9eed1934.
14 Janúar: The computer has rebooted from a bugcheck. The bugcheck was: 0x000000d1 (0x00000000000020b8, 0x0000000000000002, 0x0000000000000000, 0xfffff804abe48764). A dump was saved in: C:\WINDOWS\MEMORY.DMP. Report Id: a66ad753-a959-48b9-97ea-feaefca68f47.

Þar með er mín færni uppurin, ég kann ekkert að lesa í svona og var að vonast til að einhver hérna gæti lesið í þetta fyrir mig?
Þegar þetta gerist er ekkert í gangi í vélinni annað en Utorrent, ég er að DL/UL á 10-11 mb/s.

Gæti þetta verið gallaður ssd diskur eða vitlausar stillingar einhverstaðar ?

Vona einhver geti aðstoðað mig, með bestu kveðju um góð svör!

SteinarSaem.




Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BSOD í nýrri Acer Predator vél .

Pósturaf jonsig » Sun 15. Jan 2017 01:51

Rma þetta ?




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: BSOD í nýrri Acer Predator vél .

Pósturaf rbe » Sun 15. Jan 2017 04:14

mamma keypti acer vél , var heillengi að uninstalla öllu draslinu sem acer tróð í hana. trial hitt og þetta.
svo eftir 2 mánuði gufaði innbyggða netkortið upp ? sást ekki einu sinni í device manager. fór með hana niður í tölvutek þeir vildu rukka 15þús fyrir að laga þetta, sögðu að þetta væri hugbúnaðarbilun. að netkort virki ekki ?
það hékk inni í 2mánuði í viðbót þá hvarf það aftur. leysti málið með því að kaupa usb3 netkort aldrei klikkað. mun ódýrara.
versla aldrei aftur við tölvutek. afspyrnu léleg þjónusta. tóku engum rökum.
veit líka hvernig fólk er ráðið þar til reynslu í 3mánuði og látið svo hætta og nýtt fólk ráðið til reynslu.
þekkti einn sem var þarna til reynslu og hann sagði að sá sem væri búinn að vinna lengst þarna væri búinn að vera í 2 ár.
skítafyrirtæki

en vona að þú finnir út úr þessari bilun. ég myndi fara og heimta nýja vél , hún er greinilega ekki í lagi.



Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: BSOD í nýrri Acer Predator vél .

Pósturaf steinarsaem » Sun 15. Jan 2017 08:29

jonsig skrifaði:Rma þetta ?


Hmm ?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BSOD í nýrri Acer Predator vél .

Pósturaf audiophile » Sun 15. Jan 2017 09:52

steinarsaem skrifaði:
jonsig skrifaði:Rma þetta ?


Hmm ?


Return Merchandise Authorization

Hann er væntanlega að meina að skila vörunni og fá nýja.


Have spacesuit. Will travel.


Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: BSOD í nýrri Acer Predator vél .

Pósturaf Risadvergur » Sun 15. Jan 2017 10:38

Upplýsingarnar sem þig vantar eru væntanlega í dmp skránni sem tölvan bjó til. Þarft að lesa skránna eða gera hana aðgengilega einhverjum sem kann að lesa hana.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: BSOD í nýrri Acer Predator vél .

Pósturaf Revenant » Sun 15. Jan 2017 10:56

Bugcheck 0xD1 þýðir "DRIVER_IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL" sem bendir oftast á villu í driver (eða jafnvel hardware galla).

Náðu þér í BlueScreenView hér: http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html en þar ættiru að geta séð hvaða driver vélin er að crash-a í.



Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: BSOD í nýrri Acer Predator vél .

Pósturaf steinarsaem » Sun 15. Jan 2017 12:57

Revenant skrifaði:Bugcheck 0xD1 þýðir "DRIVER_IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL" sem bendir oftast á villu í driver (eða jafnvel hardware galla).

Náðu þér í BlueScreenView hér: http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html en þar ættiru að geta séð hvaða driver vélin er að crash-a í.


Náði í þetta, var sama .exe skráin highlightuð í öllum .dmp file-unum.
Googlaði hana, þetta eru Killer Networking drivers, setti upp nýjustu útgáfu, núna er bara og bíða og sjá hvort þetta haldi áfram svona.

Takk fyrir hjálpina.