Síða 1 af 1

Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Fim 01. Des 2016 22:08
af Dúlli
Er að verða brjálaður, komin með svo mikið af myndun í drífið hjá mér en algjörlega óþolandi að nýjustu myndir koma neðst og maður þarf alltaf að scrolla og loada allt.

Er eithvern vegin hægt að snúa þessu við ? hef ekki en fundið út úr því.

Re: Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Fim 01. Des 2016 22:50
af KermitTheFrog
Ertu að tala um Android appið, eða Google Photos í vafranum þínum?

Ég sé allavega nýjustu myndirnar efst bæði í Android appinu og í Google Photos í browsernum mínum. Sé reyndar engar stillingar fyrir það í fljótu bragði.

Re: Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Fim 01. Des 2016 22:52
af Dúlli
Í Appinu sé ég allt nýjasta efst, en í desktop er allt nýjasta með. Sé heldur ekkert um það hvernig hægt sé að breyta.

Auk þess er ég alltaf að lenda að crome sækir ekki lengur skrár nema ég slökki og kveiki aftur á því, til hluti eins og word, pdf og allveg í ljósmyndir. Download stuffið poppar ekki alltaf upp.

Re: Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Fös 02. Des 2016 00:59
af russi
Dúlli skrifaði:Auk þess er ég alltaf að lenda að crome sækir ekki lengur skrár nema ég slökki og kveiki aftur á því, til hluti eins og word, pdf og allveg í ljósmyndir. Download stuffið poppar ekki alltaf upp.



Prófaðu ctrl+J þegar þú ert að downloda, það kallar upp download glugga í Chrome. Um hitt veit ég ekkert um, nota aðrar lausnir en google photo

Re: Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Fim 08. Des 2016 22:12
af Dúlli
russi skrifaði:
Dúlli skrifaði:Auk þess er ég alltaf að lenda að crome sækir ekki lengur skrár nema ég slökki og kveiki aftur á því, til hluti eins og word, pdf og allveg í ljósmyndir. Download stuffið poppar ekki alltaf upp.



Prófaðu ctrl+J þegar þú ert að downloda, það kallar upp download glugga í Chrome. Um hitt veit ég ekkert um, nota aðrar lausnir en google photo


Kærar þakkir, þetta svar fór fram hjá mér. Það er nefnilega það, ferlið fer ekki einu sinni það langt, fæ ekki einu sinni upp gluggan til að velja staðsetningu. Eina lausn sem ég hef fundið er að eyða og setja upp á nýtt og hef þurft að gera þetta 3-4 á þessu ár. Smá súrt.

Er en í þessu basli með google photos líka, er engan vegin að skilja hvernig ég fæ nýjustu myndir efst.

Re: Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Fös 09. Des 2016 15:57
af KermitTheFrog
Ertu búinn að prófa þetta í öðrum vafra en Chrome?

Re: Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Fös 09. Des 2016 16:02
af Dúlli
KermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að prófa þetta í öðrum vafra en Chrome?


Allt download tengt svínvirkar í firefox, IE. Þetta er háð chrome á eithvern hátt.

Hef líka mjög takmarðan áhuga á að skipta um vafra það sem ég er með chrome út um allt tengt saman.

Re: Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Fös 09. Des 2016 22:08
af KermitTheFrog
Dúlli skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að prófa þetta í öðrum vafra en Chrome?


Allt download tengt svínvirkar í firefox, IE. Þetta er háð chrome á eithvern hátt.

Hef líka mjög takmarðan áhuga á að skipta um vafra það sem ég er með chrome út um allt tengt saman.


Ég meinti nú Google Photos vesenið. Hafði enga trú á að download vesenið næði út fyrir Chrome vafrann sjálfan.

Lausnin þarf ekki að vera svo drastísk að þú skiptir um vafra, gætir allt eins byrjað að prófa að re-installa Chrome.

Re: Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Lau 10. Des 2016 11:13
af Dúlli
KermitTheFrog skrifaði:
Dúlli skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að prófa þetta í öðrum vafra en Chrome?


Allt download tengt svínvirkar í firefox, IE. Þetta er háð chrome á eithvern hátt.

Hef líka mjög takmarðan áhuga á að skipta um vafra það sem ég er með chrome út um allt tengt saman.


Ég meinti nú Google Photos vesenið. Hafði enga trú á að download vesenið næði út fyrir Chrome vafrann sjálfan.

Lausnin þarf ekki að vera svo drastísk að þú skiptir um vafra, gætir allt eins byrjað að prófa að re-installa Chrome.


Var að átta mig á þessu.

Ef þú gerð í gegnum Drive -> svo Google Photos folderinn þá kemur allt nýjasta nýtt neðst.
En ef þú ferð beint í Google Photos, sem sagt https://photos.google.com þá kemur allt nýjasta nýtt efst. Samt furðulegt.

En nú bara að átta mig á því hví draslið downloadar ekki af og til. Eins og ég nefndi fyrir ofan hef ég þurft að eyða Chrome af og til en bara nenni ekki vera að standa í því, ætti að vera til eithvers konar fix eða lausn.

Re: Google Photos - Nýjustu myndir neðst.

Sent: Fim 05. Jan 2017 19:18
af Dúlli
Var að finna út úr því hvað fékk chrome til að haga sig illa, það var add-onið AdBlock Plus.