Timed access limit á þráðlausu neti


Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Timed access limit á þráðlausu neti

Pósturaf B0b4F3tt » Mán 28. Nóv 2016 21:44

Sælir Vaktarar

Hefur einhver ykkar verið að kljást við að takmarka aðgengi á þráðlausu neti út frá klukku? Bróðir minn er nefnilega með einn erfiðan ungling sem á það til að hanga á netinu langt fram eftir nóttu. Hann myndi gjarnan vilja takmarka aðgengi unglingsins að þráðlausa netinu þannig að hann kæmist ekki á netið t.d. eftir miðnætti.

Við erum búnir að skoða þennan Asus Ac5300 router virðist hafa þennan möguleika en hann er nú í dýrari kantinum.

Bróðir minn er með Ljósnetið frá Símanum og er með þennan dual band gaur sem ég man ekki alveg nafnið á.

Eru þið með einhverjar aðrar hugmyndir hvernig hægt er að leysa þetta eða þá með einhverjum ódýrari búnaði?

Kv. b0b4f3tt



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Timed access limit á þráðlausu neti

Pósturaf hagur » Mán 28. Nóv 2016 22:10

Ubiquiti Unifi access point. Enterprise stöff á consumer friendly verði.




Hizzman
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Timed access limit á þráðlausu neti

Pósturaf Hizzman » Þri 29. Nóv 2016 13:24

Ódýr AP sem er bara slökkt á þegar þarf, tengdur við aðalráterinn. Passa að krakkinn sé bara með aðgang í ódýra APinn.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Timed access limit á þráðlausu neti

Pósturaf Halli25 » Þri 29. Nóv 2016 13:45

Þessi hefur þennan möguleika líka:
http://tl.is/product/dsl-ac68u-adsl-vds ... -dual-band
og það eru til leiðbeiningar til að stilla hann fyrir sjónvarp hérna:
http://www.lappari.com/2015/09/viltu-sk ... a-simanum/


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Timed access limit á þráðlausu neti

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 29. Nóv 2016 14:35

Hizzman skrifaði:Ódýr AP sem er bara slökkt á þegar þarf, tengdur við aðalráterinn. Passa að krakkinn sé bara með aðgang í ódýra APinn.

Já við vorum búnir að hugsa þetta en það myndi krefjast þess að bróðir minn þyrfti alltaf að muna að kveikja og slökkva á honum :)

Væri ágætt ef það væri einhver lausn þar sem hann þyrfti ekki að gera eitthvað á hverjum sólarhring.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Timed access limit á þráðlausu neti

Pósturaf Dr3dinn » Þri 29. Nóv 2016 15:07

Margir skólar eru bara með einfaldan rafmagnstimer á græjunni... :)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Timed access limit á þráðlausu neti

Pósturaf Icarus » Þri 29. Nóv 2016 22:27

Býður routerinn frá Símanum ekki uppá Parental Controls?

Átt alveg að geta gert svona hluti með ISP level equipment, átt ekki að þurfa rándýra, flókna, sérhæfða lausn.