Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf jardel » Fim 06. Okt 2016 12:38

Hvað veldur því að wmp neitar að spila tónlist frá flakkara?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf kizi86 » Fim 06. Okt 2016 12:52

Its wmp.. Thats why.. Mæli frekar með winamp eða öðrum alvöru tónlistarforritum heldur en að nota crapware eins og windows media player


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf jardel » Fös 07. Okt 2016 02:07

takk prifa winamp ef það er frítt forrit




Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf Geronto » Fös 07. Okt 2016 07:41

Getur líka notað VLC t.d.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6298
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf worghal » Fös 07. Okt 2016 09:50

Geronto skrifaði:Getur líka notað VLC t.d.

Getur já en er ekki æskilegt til að halda utan um gott library. Mæli með winamp eða foobar2000, bæði frí og mjög customizable.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf upg8 » Fös 07. Okt 2016 12:40

worghal skrifaði:
Geronto skrifaði:Getur líka notað VLC t.d.

Getur já en er ekki æskilegt til að halda utan um gott library. Mæli með winamp eða foobar2000, bæði frí og mjög customizable.


VLC fyrir Windows 10 er reyndar ágætur í að halda utan um library ;) kemur jafnvel með tillögur um tónlistarmenn. Styður allt sem desktop útgáfan gerir nema DVD/Bluray afspilun. Þar sem hann keyrir í sandkassa eru líka minni líkur á að lenda í exploit ef þú ert að nálgast efni af vafasömum uppruna...
https://www.microsoft.com/en-us/store/p/vlc/9nblggh4vvnh#


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Okt 2016 15:13

Winamp var hætt, það komið aftur?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6298
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf worghal » Fös 07. Okt 2016 18:32

svanur08 skrifaði:Winamp var hætt, það komið aftur?

þótt það hafi verið hætt að uppfæra það, þá þýðir það ekki að það virki ekki :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf hfwf » Fös 07. Okt 2016 21:01

ER foobar2000 alveg dautt apparat eða?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Okt 2016 21:09

hfwf skrifaði:ER foobar2000 alveg dautt apparat eða?


Einhverra hluta vegna deyr allt í tölvum tengt soundi, soundblaster dautt líka.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf upg8 » Fös 07. Okt 2016 22:00

Það er fullt af skemmtilegum forritum til að spila tónlist og mun halda áfram að aukast enda er stuðningur við flestar hljóðskrár innbygður í Windows 10. Vantar því miður fyrir DVD-Audio og OGG en allt annað ætti að vera þarna. Jafnvel Groove Music er nokkuð góður tónlistarspilari en margir þrjóskast við og nota Zune sem er líklega fallegasti tónlistarspilari sem nokkurntíman hefur verið gerður.
https://www.microsoft.com/en-us/download/details.aspx?id=27163

zune.jpg
zune.jpg (88.12 KiB) Skoðað 1193 sinnum


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf jardel » Fös 07. Okt 2016 22:11

skrýtið að það er engin góður spilari sem er með reglulegar uppfærslur fyrir windows



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf upg8 » Fös 07. Okt 2016 22:35

Fullt af þeim... nenni ekki að leita að þeim öllum en áherslan er að færast meira yfir í UWP enda er það framtíðin en það er fjarri því að það séu ekki tíðar uppfærslur á tónlistarspilurum fyrir Windows.

Hér er einn mjög skemmtilegur og frekar ný Win32 spilari sem virkar allt niður í Windows 7
http://www.digimezzo.com/software/dopamine/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Windows media player spilar ekki tónlist frá flakkara

Pósturaf jardel » Fös 07. Okt 2016 22:55

ákvað að henda upp winamp. þarf maður alltaf að gera ad media to library?