hljóðið að mute/unmute á fullu windows 10


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hljóðið að mute/unmute á fullu windows 10

Pósturaf Viggi » Þri 26. Júl 2016 23:11

Byrjaði að lenda í því að lenda í því upp úr þuru í kvöld að hljóðið byrjaði að detta út trekk í trekk og detta inn aftur. google er ekki að hjálpa mér mikið og ég setti inn nýjasta realtek audio pakkann, vírushreinsa og það virðist ekki gera neitt gagn. einhverjar hugmyndir? :-k


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hljóðið að mute/unmute á fullu windows 10

Pósturaf Viggi » Mið 27. Júl 2016 15:42

Búið að vera góðu lagi núna í dag. Og hef ekki gert neitt til þess að fixa það. væri samt fróðlegt að vita hvað veldur svona truflunum


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hljóðið að mute/unmute á fullu windows 10

Pósturaf worghal » Mið 27. Júl 2016 15:55

er takki á lyklaborðinu sem stjórnar hljóðinu?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hljóðið að mute/unmute á fullu windows 10

Pósturaf Viggi » Mið 27. Júl 2016 17:50

jú. kem samt aldrei nálægt þeim.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hljóðið að mute/unmute á fullu windows 10

Pósturaf worghal » Mið 27. Júl 2016 18:27

spurning hvort það sé eitthvað fast þarna eða skammhlaup í takkanum


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hljóðið að mute/unmute á fullu windows 10

Pósturaf Viggi » Mið 27. Júl 2016 21:07

fann út að touchpadið á k1800 lyklaborðinu er búið að gefa sig og disableaði human interface í devices sem lagaði það en misti backlight fídsuinn á lyklaborðinu í kjölfarið :(


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.