Heimagerðir Router-ar

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf GullMoli » Mán 25. Apr 2016 15:59

Baldurmar skrifaði:Hvernig eru þið að deila WiFi merki með pfSense ? Bara AP á valda staði ?


Já ég er með 1 AP sem dugar fyrir allt húsið.


Annars var að koma uppfærsla fyrir pfSense, loksins búið að uppfæra útlitið. Vægast sagt allt annað líf.

http://www.servethehome.com/pfsense-2-3-released/


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf chaplin » Mán 25. Apr 2016 18:44

depill skrifaði:Ég þurfti að gera VPN á milli tveggja staða( og utanaðkomandi ) sem var í raun og veru eina sem kvatti mig í annan router heldur en Síminn er með og fékk mér EdgeRouter Lite. Það er þrusu öflugur router, fínu verði, þolir misnoktun á networkin, þæginlegur í uppsetningu ( Vyatta skipanasett í CLI og GUI sleppur í "flesta" hlut ) og það sem hann kannski hefur framyfir "heimagerðu" routerana er formfactor.

Svo integratast þetta allt saman UniFi punktana og EdgeRouter Lite.

Svo er ég með heima hjá mér bara Thomson 789vac + 2X UniFi AP. Hentar einstaklega vel að hafa PoE til að geta haft þetta snyrtilegt.


Reyndar er EdgeRouter líka ótrúlega spennandi lausn fyrir PoE. Eina vandamálið með UniFi AP er hraðinn, en það virðist vera að Ubiquiti hafi fórnað hraða fyrir stability. Að vísu eingöngu vandamál fyrir +500MB/s lausnir.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3109
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 07. Júl 2016 19:35

Smá forvitni , hvernig fór þetta project hjá þér ?

Ég er sjálfur byrjaður að skoða alix6f2 og ákveðna íhluti hjá PC engines sem gætu hentað í að púsla saman nettu Pfsense boxi fyrir heimanotkun. Linkur!


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf chaplin » Fös 08. Júl 2016 00:56

Ég er með tímabundna lausn núna, en homebrew er alveg KLÁRLEGA málið og það kemur ekkert annað til greina. Vandamálið var þó að finna litla tölvu án viftu og 2 x Intel NIC. Nota svo Ubiquiti til að broadcast-a þráðlausu merki og þú ert í góðum málum.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3109
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 08. Júl 2016 01:38

Ok takk fyrir info-ið , ég hugsa málið með alix6f2 borðið , það er jú reyndar bara með 2 X 10/100 Nic-um og fór að velta fyrir mér hvað aðrir væru að nota í svona Homebrew æfingum.

Ég hef líka verið að skoða þessa íhluti sem gætu hentað

Morex 557 Universal Mini-ITX Case, Fan-less, Compact

Mini-Box PicoPSU-90 12V DC Input 90 Watt Output + 60W Adapter Power Kit Cyncronix Rating

Noctua 40x10mm A-Series Blades with AAO Frame, SSO2 Bearing Premium Retail Cooling Fan NF-A4x10


Just do IT
  √


Hizzman
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hizzman » Lau 09. Júl 2016 15:59

hafa einhverjir skoðað að nota sviss með vlan?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3109
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 09. Júl 2016 16:42

Hizzman skrifaði:hafa einhverjir skoðað að nota sviss með vlan?


Ég hef notað HP ProCurve 8 Port 1700-8 Switch (keypti hann 2012 af Amazon) með pfsense. Hann er með Vlan möguleika en ég þurfti ekki að nota þann fídus neitt sérstaklega þá.Hægt að manage-a þeim switch í gegnum browser og búa til Vlön.


Just do IT
  √


Hizzman
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hizzman » Lau 09. Júl 2016 20:08

Hjaltiatla skrifaði:
Hizzman skrifaði:hafa einhverjir skoðað að nota sviss með vlan?


Ég hef notað HP ProCurve 8 Port 1700-8 Switch (keypti hann 2012 af Amazon) með pfsense. Hann er með Vlan möguleika en ég þurfti ekki að nota þann fídus neitt sérstaklega þá.Hægt að manage-a þeim switch í gegnum browser og búa til Vlön.


ég er akkúrat að meina að nota tölvu sem er bara með eitt NIC og nota sviss með vlan til að búa til mörg NIC sem pfsense styður að ég held..
er þetta nokkuð galin hugmynd?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3109
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 09. Júl 2016 20:14

eitt Nic ? þú þarft 2 NIC allavegana 1 fyrir Wan og 1 fyrir Lan.

Er ég eitthvað að misskilja þig ?


Just do IT
  √


Hizzman
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hizzman » Lau 09. Júl 2016 20:18

Hjaltiatla skrifaði:eitt Nic ? þú þarft 2 NIC allavegana 1 fyrir Wan og 1 fyrir Lan.

Er ég eitthvað að misskilja þig ?


ég sé fyrir mér að wan, lan1 og lan2 fari í 1 snúru sem vlan yfir í swissinn og komi þar út á mismunandi portum, er ég úti á túni?




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 09. Júl 2016 20:20

Ég er með pfSense sýndarvél tengda við lítinn 8 porta TP-Link sviss með VLAN stuðningi. WAN interfaceið er bara VLAN sem kemur inn um sama port og hin VLÖNin á pfSense vélinni. Virkar allt eins og skildi, en mér dytti ekki í hug að mæla með þessu við nokkurn annann, þar sem þetta er mjög mikið maus. Lenti í fullt af veseni, eins og til dæmis að OpenVSwitch (internal sýndarsvissinn sem KVM sýndarvélarnar tengist við hjá mér) skilgreinir VLAN 0 sem default VLAN ólíkt öllum öðrum vendorum. Fyrir mér er þetta skemmtilegt fikt, svo það er kannski hægt að mæla með þessu við Vaktara, en það eru ekkert margir sem myndu nenna þessu. Ef þú hefur háan fiktþolþröskuld er þetta áhugavert, túlkar það eins og þú vilt.




Hizzman
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hizzman » Lau 09. Júl 2016 20:23

asgeirbjarnason skrifaði:Ég er með pfSense sýndarvél tengda við lítinn 8 porta TP-Link sviss með VLAN stuðningi. WAN interfaceið er bara VLAN sem kemur inn um sama port og hin VLÖNin á pfSense vélinni. Virkar allt eins og skildi, en mér dytti ekki í hug að mæla með þessu við nokkurn annann, þar sem þetta er mjög mikið maus. Lenti í fullt af veseni, eins og til dæmis að OpenVSwitch (internal sýndarsvissinn sem KVM sýndarvélarnar tengist við hjá mér) skilgreinir VLAN 0 sem default VLAN ólíkt öllum öðrum vendorum. Fyrir mér er þetta skemmtilegt fikt, svo það er kannski hægt að mæla með þessu við Vaktara, en það eru ekkert margir sem myndu nenna þessu. Ef þú hefur háan fiktþolþröskuld er þetta áhugavert, túlkar það eins og þú vilt.



en ef pfsense væri keyrt beint í vélinni (ekki virtual) ? væri þá vandamálastuðullinn lægri?




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 09. Júl 2016 20:40

Hizzman skrifaði:en ef pfsense væri keyrt beint í vélinni (ekki virtual) ? væri þá vandamálastuðullinn lægri?


Já, örugglega.




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 09. Júl 2016 21:26

Ertu með VLAN sviss?




Hizzman
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hizzman » Lau 09. Júl 2016 21:30

asgeirbjarnason skrifaði:Ertu með VLAN sviss?


ekki ennþá, er að skoða hvað er til í techshop.is




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf arons4 » Lau 09. Júl 2016 22:11

Gallinn við alla þessa homebrew routera er að enginn þeirra er með modem þannig ef maður hefur ekki aðgang að ljósleiðaranum er með neiddur til að vera með annan router líka. Er sjálfur að runna cisco 887.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3109
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 09. Júl 2016 23:41

Góða við Pfsense er að maður fær möguleikann á svo mörgum enterprise fídusum (sem myndu að öllum líkindum kosta hátt í 1.000.000 kr ef maður þyrfti að díla við Cisco). Cisco á alveg sinn stað á markaðnum en mér dettur mér ekki í hug að nota þeirra græjur heima hjá mér. Og myndi örugglega fara Microtik (Router OS) leiðina ef Pfsense væri ekki í boði. En smá vesen jú fyrir þá sem hafa ekki aðgang að ljósleiðaranum.


Just do IT
  √


Hizzman
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Heimagerðir Router-ar

Pósturaf Hizzman » Sun 10. Júl 2016 00:41

ef þú ert með pfsense geturðu sloppið með einföldustu (ódýrustu) gerð af adsl/vdsl router. Setur hann í bridge mode og hann er þá bara módem. það gætu líka verið til modem spjöld í tölvur