Windows 10 installation problems...

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Windows 10 installation problems...

Pósturaf Xovius » Lau 05. Mar 2016 21:42

Ég er að setja upp Windows 10 á tölvu fyrir félaga minn. Þurfti að strauja hana alveg og setja win 7 upp aftur (er ekki með win10 disk) svo þetta er alveg fresh win7 install. Svo lendi ég í því að þegar ég runna win 10 stoppar það bara á "Checking for Updates" svo ég kíkti í windows update í control panelnum og það sama er í gangi þar. Komst í gegnum þetta áðan með restarti og einhverju veseni en málið er að þá þarf windows að downloada 10 upp á nýtt og ég nenni ekki að eyða öllu gagnamagninu mínu í það.

Svo tvær spurningar.
Er hægt að downloada win10 einusinni þannig að installerinn geri það ekki aftur í hvert skipti sem ég fæ eitthvað error upp?
Hvernig lagar maður tölvur sem stalla á Checking for Updates, hvort sem er í win update eða win10 installer?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 installation problems...

Pósturaf audiophile » Lau 05. Mar 2016 22:37

Sæktu Media Creation Tool.

https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10

Þegar þú ferð svo að installa hakaðu við "Not right now" þegar spyr hvort þú viljir athuga með uppfærslur.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 installation problems...

Pósturaf Xovius » Sun 06. Mar 2016 00:13

audiophile skrifaði:Sæktu Media Creation Tool.

https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10

Þegar þú ferð svo að installa hakaðu við "Not right now" þegar spyr hvort þú viljir athuga með uppfærslur.


Takk, virkaði loksins sýnist mér. May the mother thing watch over you.