Remote Desktop í Windows 10

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Remote Desktop í Windows 10

Pósturaf nidur » Þri 16. Feb 2016 18:35

Ok ég hef verið að setja upp fjöldan allan af win10 vélum upp á síðkastið og hef ekki geta tengst við þær með RDC

Þetta var að gera mig brjálaðan af því að allt var stillt rétt en ekkert vildi virka.

Svo fann ég lausnina sem virkaði, þegar maður setur inn "username" þá skellir maður ".\" á undan notendanafninu þeas. ".\username"

Vonandi hjálpar þetta einhverjum sem hefur verið að lenda því sama og ég.