Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Njall_L » Þri 16. Feb 2016 12:04

Sælir Vaktarar

Hefur einhver hér verslað Windows leyfilslykla á netinu. Er að smíða mér nýja vél sem að verður með W10 Home eða Pro og vantar því W7, 8 eða 10 leyfislykil. Hef verið að skoða með að kaupa lykla á netinu en finn takmarkað um hversu "Legit" þetta er. Hefur einhver reynslu af því að kaupa lykla svona og þá kannski sérstaklega á þessum síðum.

http://www.keyonlineshop.com/windows-10-pro-p-218.html
http://www.windows10keysale.com/windows ... p-217.html
https://www.g2a.com/windows-8-professio ... lobal.html
http://www.kinguin.net/product/175788/w ... 8-2470720/


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf emmi » Þri 16. Feb 2016 12:33

Hef enga reynslu af þessum síðum. Ég keypti Windows 8.1 af Ebay einu sinni og það virkaði vel. Hér er svo einn linkur á Windows 10 Pro:

http://www.ebay.com/itm/Microsoft-Windo ... SwzhVWsZQv

Ég veit ekki hversu legit þetta er samt gagnvart Microsoft. Ef þú vilt vera 100% öruggur um það þá myndi ég mæla með að kaupa þetta útí næstu búð eða af http://www.windowsstore.com.




Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Skuggasveinn » Þri 16. Feb 2016 12:39

Ég hef notað G2A 2x með góðum árangri til að kaupa 365 daga áskrift á PSN. Allt gekk mjög smooth fyrir sig.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf nidur » Þri 16. Feb 2016 12:52

Ég kaupi oft inn á reddit,

Mynd

Tekur smá stund fyrir þá að svara oft.




slapi
Gúrú
Póstar: 558
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf slapi » Þri 16. Feb 2016 15:56

Ég hef keypt af G2A 2 windows lykla sem hefur ekki verið neitt vesen með í 1 og hálft ár núna.

Hérna er nýlegt video af Paul að kaupa af kinguin þar sem hann fer í gegnum skrefin
https://www.youtube.com/watch?v=yXTqz3Fd28M



Skjámynd

Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Steinman » Þri 16. Feb 2016 16:09

G2A og kinguin hef ég notað nokkru sinnum í leikjakaup og aldrei neitt vesen. Lyklarnir komið fljótt og virka alltaf.


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|


Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Cascade » Þri 16. Feb 2016 16:17

Ef þetta er legit og virkar, er einhver sem veit hvernig þeir geta selt þér lykla á þessu verði?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf nidur » Þri 16. Feb 2016 17:10

Þetta eru bara einhverjir bulk OEM lyklar sem þeir kaupa.

Annars eru þessir á Ebay skuggalega ódýrir 24 USD

Ég hef fengið þá á 45 USD hjá s5ean inn á reddit, hann er búinn að vera í þessu í 3 ár allavega.



Skjámynd

Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Steinman » Þri 16. Feb 2016 17:17

Er þetta ekki bara einhver glæpastarfsemi? Mafíósar að kreista lykla útur fátækum fjölskyldum og selja svo ódýrt. :P


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1993
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Feb 2016 17:48

Steinman skrifaði:Er þetta ekki bara einhver glæpastarfsemi? Mafíósar að kreista lykla útur fátækum fjölskyldum og selja svo ódýrt. :P

hehehe jú það er líklegasta skýringin. :baby




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf arons4 » Þri 16. Feb 2016 18:59

Steinman skrifaði:Er þetta ekki bara einhver glæpastarfsemi? Mafíósar að kreista lykla útur fátækum fjölskyldum og selja svo ódýrt. :P

Hlutirnir kosta mis mikið á milli markaðssvæða, oft eru þessar síður að kaupa lykla frá rússlandi eða álíka stöðum eða jafnvel gera út þaðan.

Sem dæmi keypti ég BL2 af einni svona síðu. Fékk enska og rússneska leikinn en þurfti að activatea í gegnum vpn(sem þeir buðu upp á).
Mynd



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6301
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf worghal » Þri 16. Feb 2016 19:00

Keypti 3 lykla af windows 7 pro á kinguin en er bara búinn að nota einn og hann virkaði fínt :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf mercury » Mið 17. Feb 2016 06:25

Keypti 2stk win8 pro á g2a. Virka bádir fînt.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Tiger » Mið 17. Feb 2016 09:40

Afhverju kaupiru ekki bara legit windows leyfi fyrst þú ert að hafa áhyggjur að einhverjar 3rd party síður séu ekki legit?

http://www.microsoftstore.com/store/msu ... .319937100


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Njall_L » Mið 17. Feb 2016 10:11

Tiger skrifaði:Afhverju kaupiru ekki bara legit windows leyfi fyrst þú ert að hafa áhyggjur að einhverjar 3rd party síður séu ekki legit?

http://www.microsoftstore.com/store/msu ... .319937100


Er meira en til í að kaupa Windows leyfi út í búð en var bara að velta þessum möguleika fyrir mér í von um að spara mér einhverjar krónur


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Sultukrukka » Mið 17. Feb 2016 11:31

Mæli með DNK13 á Reddit

https://www.reddit.com/r/microsoftsoftwareswap/

Búinn að kaupa einhverja 5 lykla frá honum yfir seinustu 3 ár eða svo. Allir lyklar virka enn.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf arons4 » Mið 17. Feb 2016 12:41

Tiger skrifaði:Afhverju kaupiru ekki bara legit windows leyfi fyrst þú ert að hafa áhyggjur að einhverjar 3rd party síður séu ekki legit?

http://www.microsoftstore.com/store/msu ... .319937100

120 dollarar VS 17 evrur. Segir sig svolítið sjálft.




raekwon
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 07. Jan 2008 13:04
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf raekwon » Mið 17. Feb 2016 13:27

Eini gallinn er að uppfærslan er yfirleitt bara á 32bita kerfið í w10



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Tiger » Mið 17. Feb 2016 16:42

arons4 skrifaði:
Tiger skrifaði:Afhverju kaupiru ekki bara legit windows leyfi fyrst þú ert að hafa áhyggjur að einhverjar 3rd party síður séu ekki legit?

http://www.microsoftstore.com/store/msu ... .319937100

120 dollarar VS 17 evrur. Segir sig svolítið sjálft.


Það finnst mér síður en svo segja sig sjálft, fyrir mig myndi ég alltaf borga 120$ legit umfram 17€ og vafamál......


Mynd

Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf Blamus1 » Mið 17. Feb 2016 16:52

Hef keyft lykla þarna og ekki lent í neinu veseni.

http://products.odosta.com/


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf braudrist » Mið 17. Feb 2016 17:31

Nokkuð viss seinast þegar ég kíkti þá var Windows 10 Pro á ca. 74.000 kall á Windowstore á Íslandi. Gæðadíll þar á ferð


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Pósturaf jonsig » Mið 17. Feb 2016 17:44

Ég keypti windows 7 í den á 22k minnir mig. Nýlega afvirkjaðist það , downloadaði kmspico einn takki
Og bamm! Komið í lag :) Ef einhver telur þetta þjófnað ,þá er sá hinn sami bjáni ,leyfi ég mér að fullyrða.


Linux er málið ì næstu uppfærslu.

ATH. Windows 10 er spyware .