Vensmile mini tölvur


Höfundur
kjartank
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vensmile mini tölvur

Pósturaf kjartank » Lau 26. Des 2015 00:53

Góða kvöldið og gleðilega hátið.

Hafa einhverjir reynslu á Vensmile mini PC tölvunum ? Hef verið að skoða Vensmile i10 og w10 og lúkkar þetta nokkuð vel. Planið var að skella upp tölvu fyrir sjónvarpið, er að nota Raspberry PI 2 núna en væri frekar til í Fullblown Windows 8.1/10 vél. Hef að vísu heyrt líka um Lattepanda sem kemur vonandi eitthverntíman út.