Skipta um router - Zyxel VMG 1312 B series


Höfundur
sprellinn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 17. Sep 2015 17:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skipta um router - Zyxel VMG 1312 B series

Pósturaf sprellinn » Fim 17. Sep 2015 17:33

Sælir snillingar!

Þannig er nú er mál með vexti að foreldar mínir voru að kaupa sér router og ætla að losa sig við leigða routerinn frá símanum. Þetta virðist vera mun meira mál en þau héldu og langar mig aðeins að athuga hvort einhver hér inná væri svo vænn að benda manni í rétta átt í svona málum.

Þarf að tengjast netinu og sjónvarpi símans og vildu þau lítið tjá sig þarna hjá símanum þegar ég hringdi varðandi málið.

Öll hjálp væri vel þegin og mig vantar ekki þessi neikvæðu comment um hvað þetta er mikið mál o.þ.h. Ef einhver er með einhverjar uppl. hvernig ég get gert þetta eða hvern ég get haft samband við varðandi þetta þá væri það glæsilegt.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um router - Zyxel VMG 1312 B series

Pósturaf Tbot » Fim 17. Sep 2015 17:52

Ef ég man rétt þá eru nokkrir eldri þræðir um sumt af þessu.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um router - Zyxel VMG 1312 B series

Pósturaf Icarus » Fim 17. Sep 2015 20:57

Internet er VLAN4 og TV er VLAN3.

Svo verðurðu að búa til nýtt interface sem þú nefnir TV þar sem þú parar TV tenginguna við ákveðin ethernet port (oftast 3 og 4).



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um router - Zyxel VMG 1312 B series

Pósturaf Halli25 » Fös 18. Sep 2015 08:16

skoðaðu þessa grein:
http://www.lappari.com/2015/09/viltu-sk ... a-simanum/
fínar leiðbeiningar þarna fyrir Asus routera


Starfsmaður @ IOD