Windows 10 - Explorer loading vesen?


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows 10 - Explorer loading vesen?

Pósturaf GTi » Fös 21. Ágú 2015 23:33

Góðan daginn.

Er kominn með Windows 10 og hef lent í því núna 2x að þegar tölvan fer á StandBy/Sleep að það er ekki hægt að vekja hana aftur.
Það er sama á hvaða takka ég ýti á tölvunni þá ræsir hún sig ekki. Ég enda á því að gera "hard shut down" með því að halda niðri power takkanum þar til hún drepst. Ég ræsi aftur fæ upp Lenovo valmyndina við ræsingu, sé windows merkið loadast og svo kemur bara svartur skjár.

Ég gafst upp eftir nokkra tíma og formattaði bara aftur... Sem betur fer nýbúinn að taka backup af öllu svo það skipti ekki máli. Svo lenti ég í því aftur í dag. En eftir nokkrar endurræsingar býður Windows 10 mér uppá að gera PC Reset, sem ég gerði og þá virkaði hún. En núna er þetta að gerast í þriðja sinn. Þetta fer að verða frekar þreytt og tölvan engan vegin nothæf í þessu ástandi.

Er búinn að gúggla helling en finn ekkert sambærilegt og það sem ég er að lenda í.
Ég er með Lenovo Thinkpad Edge 520. Hefur verið 100% að öllu leyti þar til núna.

Hefur einhver hugmynd um hvað ég gæti prófað að gera? [-o<



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 - Explorer loading vesen?

Pósturaf Halli25 » Þri 25. Ágú 2015 14:37

Er þetta ekki bara sama vandamálið og alltaf með þetta sleep/standby dæmi... fínt á fartölvum en meingallað á borðtölvum?
Fyrsta sem ég geri á borðtölvu er að slökkva á þessum fídus


Starfsmaður @ IOD