Tölvupóststillingar @internet.is


Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf slapi » Þri 18. Ágú 2015 18:09

Ég er að græja hérna fyrir tengdamömmu mína stillingar fyrir @internet.is tölvupóstfangið hennar (Vodafone)
Þar sem hún er ekki með neina nettengingu hjá Vodafone hleypa þeir ekki tölvupóstfanginu í gegnum Outgoing serverinn hjá sér (mail.internet.is:587) og vísa á að Símann þar sem hún er með áskriftina á GSM-símanum sínum (er ekki með neitt annað á sínu nafni) og þeirra Outgoing server er postur.simnet.is sem gengur ekki (þarf ekki login).
Ég er búinn að tala við báða aðila og engin svör um hvernig þetta eigi að ganga upp , ég er búinn að prófa að hafa gmail sem outgoing server en þegar það er svoleiðis sendist ekki @internet.is emailið hennar með e-mailinu heldur kemur bara nafnið hennar og ekkert e-mail á bakvið það (strange?)

Einhver með einfalda laus á þessu hjá henni?

kv D




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf capteinninn » Þri 18. Ágú 2015 18:47

Eh þetta póstfang er náttúrulega hýst hjá Vodafone.

Þú þarft að spyrja þá hvort það sé ennþá virkt þetta netfang, mig minnir að þeir loki póstfanginu eftir einhvern tíma frá því að neti er sagt upp. Nokkuð viss um að Voda séu búnir að loka því fyrst hún er ekki með neinar þjónustur í gangi þar.

Síminn getur ekkert aðstoðað með þetta því að þetta er ekki hýst hjá þeim og þá virkar væntanlega ekki mail serverinn þeirra.

Getur örugglega verið með netfanið áfram en þarft þá að borga fyrir það.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf beatmaster » Þri 18. Ágú 2015 19:14

Hvað forrit ertu að reyna að stilla?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf slapi » Þri 18. Ágú 2015 20:09

capteinninn skrifaði:Eh þetta póstfang er náttúrulega hýst hjá Vodafone.

Þú þarft að spyrja þá hvort það sé ennþá virkt þetta netfang, mig minnir að þeir loki póstfanginu eftir einhvern tíma frá því að neti er sagt upp. Nokkuð viss um að Voda séu búnir að loka því fyrst hún er ekki með neinar þjónustur í gangi þar.

Síminn getur ekkert aðstoðað með þetta því að þetta er ekki hýst hjá þeim og þá virkar væntanlega ekki mail serverinn þeirra.

Getur örugglega verið með netfanið áfram en þarft þá að borga fyrir það.


Það er vel virkt netfangið og ég skrái mig inná það á http://postur.internet.is og eins og kemur fram í leiðbeiningum frá þeim ef þú ert ekki með nettengingu frá þeim geturðu ekki notast við Outgoing serverinn þeirra.
https://vodafone.is/adstod/stillingar/Stillingar-tolvupostur/?tabid=1 skrifaði:Tölvan þín finnur ekki útfarandi póstþjón.Staðfestu að þú hafir skrifað mail.internet.is rétt. Önnur ástæða gæti verið að þú ert með netþjónustu hjá öðru fyrirtæki en Vodafone. Outgoing server þarf að vera sá sem netþjónustan þín notar.



beatmaster skrifaði:Hvað forrit ertu að reyna að stilla?

Android,, Galaxy S4



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf depill » Þri 18. Ágú 2015 21:01

Er Síminn tengdur við farsímanet Símans meðan þú ert að stilla þetta ?

Þá "á" mail.simnet.is að virka sem outgoing meðan Síminn er tengdur við netkerfi Símans.




Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf Chokotoff » Þri 18. Ágú 2015 21:57

Einfaldasta lausnin á e-mail veseni er að stofna bara nýtt og láta það gamla áframsenda.

Á ekki annars að vera hægt að stilla gmail þannig að það sé einsskonar frontur fyrir annað póstfang?


DFTBA


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf capteinninn » Mið 19. Ágú 2015 00:48

slapi skrifaði:
capteinninn skrifaði:Eh þetta póstfang er náttúrulega hýst hjá Vodafone.

Þú þarft að spyrja þá hvort það sé ennþá virkt þetta netfang, mig minnir að þeir loki póstfanginu eftir einhvern tíma frá því að neti er sagt upp. Nokkuð viss um að Voda séu búnir að loka því fyrst hún er ekki með neinar þjónustur í gangi þar.

Síminn getur ekkert aðstoðað með þetta því að þetta er ekki hýst hjá þeim og þá virkar væntanlega ekki mail serverinn þeirra.

Getur örugglega verið með netfanið áfram en þarft þá að borga fyrir það.


Það er vel virkt netfangið og ég skrái mig inná það á http://postur.internet.is og eins og kemur fram í leiðbeiningum frá þeim ef þú ert ekki með nettengingu frá þeim geturðu ekki notast við Outgoing serverinn þeirra.


Okei, ertu örugglega að stilla?

Kóði: Velja allt

Account type: IMAP
Server: postur.simnet.is
Security type: Off (Ekki SSL, TLS eða neitt slíkt).
Incoming port: 143
Outgoing port: 25



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf Viktor » Mið 19. Ágú 2015 05:45

Getur notað outgoing server: vmail.c.is

Þá virkar pósthólfið á öllum netum, en þá verðurðu að nota user & pass authentication. Spurðu Vodafone nánar út í það.

hjalp@vodafone.is


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf beatmaster » Mið 19. Ágú 2015 09:44

Ég var að gramsa í þessu í gærkvöldi og fann ekkert útúr þessu (er með S4 og á @internet.is netfang) og mér finnst þetta fáranlegt, hins vegar gekk þetta fínt núna eftir aftir að ég sá póstin hér frá Sallarólegur.

Svona virkar þetta (hjá mér)

Incoming stillingar
Account type: IMAP
Server: mail.internet.is
Security type: Off (Ekki SSL, TLS eða neitt slíkt).
Incoming port: 143


Outgoing stillingar
Server: vmail.c.is
Security type: Off (Ekki SSL, TLS eða neitt slíkt)
Hakað í use sign-in (passaðu að sjálfkrafa kemur notendanafn sem netfangið en án @internet.is í endann þarf að bæta því við handvirkt )
Outgoing port: 587


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupóststillingar @internet.is

Pósturaf slapi » Mið 19. Ágú 2015 21:23

Þessi vmail server virkaði, djöfulsins snillingar, takk