Síða 9 af 13

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Mið 05. Ágú 2015 14:00
af capteinninn
GuðjónR skrifaði:
capteinninn skrifaði:Ég ákvað að Resetta Windows intallið hjá mér eftir upgrade-ið og þá kom upp viðvörun um að ef ég gerði það þá gæti ég ekki bakfært aftur í Windows 8.1

Einnig lenti ég í því í startup eftir upgrade að það kom log-in glugginn og eftir það kom svartur skjár en ég gat hreyft músina.
Leysti það með því að CTRL+ALT+DEL og fara í task manager, slökkva á Explorernum og starta honum aftur. Virkaði eftir það.


Finnurðu einhvern mun á tölvunni eftir resettið?


Er ennþá í 51%. Mjög lengi að resetta myndi ég segja, er að vísu ekki að nota SSD.
Fartölvan sem ég er að uppfæra er frekar slöpp, lengi að kveikja á sér og fleira þannig að ég ætlaði alltaf að resetta hana jafnvel áður en að Win8.1 kom út, hafði bara ekki gert það því þetta er bara sjónvarpstölva hjá mér.

Ég var að vona að tölvan yrði meira smooth með Win10. Þann örstutta tíma sem ég var að fikta í henni eftir upgrade var hún mjög svipuð og fyrir upgrade.

Ég skal posta á eftir þegar tölvan er búinn að resetta hvernig mér finnst hún eftir það.

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Mið 05. Ágú 2015 16:04
af capteinninn
capteinninn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
capteinninn skrifaði:Ég ákvað að Resetta Windows intallið hjá mér eftir upgrade-ið og þá kom upp viðvörun um að ef ég gerði það þá gæti ég ekki bakfært aftur í Windows 8.1

Einnig lenti ég í því í startup eftir upgrade að það kom log-in glugginn og eftir það kom svartur skjár en ég gat hreyft músina.
Leysti það með því að CTRL+ALT+DEL og fara í task manager, slökkva á Explorernum og starta honum aftur. Virkaði eftir það.


Finnurðu einhvern mun á tölvunni eftir resettið?


Er ennþá í 51%. Mjög lengi að resetta myndi ég segja, er að vísu ekki að nota SSD.
Fartölvan sem ég er að uppfæra er frekar slöpp, lengi að kveikja á sér og fleira þannig að ég ætlaði alltaf að resetta hana jafnvel áður en að Win8.1 kom út, hafði bara ekki gert það því þetta er bara sjónvarpstölva hjá mér.

Ég var að vona að tölvan yrði meira smooth með Win10. Þann örstutta tíma sem ég var að fikta í henni eftir upgrade var hún mjög svipuð og fyrir upgrade.

Ég skal posta á eftir þegar tölvan er búinn að resetta hvernig mér finnst hún eftir það.


Resettaði tölvuna og installaði öllum updates sem voru í boði.
Tölvan er mun hraðari en fyrir resettið, ég held samt að það skrifist aðallega á að tölvan þurfti nauðsynlega á að láta strauja hana, hafði ekki gert það fyrir og var ennþá með hana smekkfulla af rusli sem fylgdi með tölvunni.

Ætla jafnvel að prófa að installa einhverjum basic leikjum á hana sem ég gat ekki keyrt fyrir því ég held að það eigi eftir að ganga betur.

Win10 var mun fljótara að installa þegar ég resettaði en þegar ég var að upgrade-a.

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Mið 05. Ágú 2015 17:21
af GuðjónR
Valdirðu "Keep my files" eða "Remove everything" ?

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Mið 05. Ágú 2015 20:54
af Icarus
Edge er ekki að impressa mig. Vaktin er einmitt buggy og svo eru ýmsar siður ekki að gera sig. Inspect element highlight-ear ekki það sem maður er að skoða og annað.

GTA V er nærri því óspilanlegur. Skal viðurkenna að tölvan min er engin svaka mulningsvel og ég var ekki að keyra leikinn i high áður.

En mér tókst þó að installa á miðvikudgaskvöldinu og nördið í mér var stollt!

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Mið 05. Ágú 2015 22:18
af capteinninn
GuðjónR skrifaði:Valdirðu "Keep my files" eða "Remove everything" ?


Remove everything valdi ég

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Mið 05. Ágú 2015 22:56
af intenz
Ég fæ ekki f.lux til að virka eftir að ég uppfærði. Einhverjir aðrir í sömu stöðu? Þetta er algjört möst á kvöldin.

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Mið 05. Ágú 2015 23:31
af ElvarP
intenz skrifaði:Ég fæ ekki f.lux til að virka eftir að ég uppfærði. Einhverjir aðrir í sömu stöðu? Þetta er algjört möst á kvöldin.


Virkar hjá mér.

Re: RE: Re: Windows 10 Megathread

Sent: Mið 05. Ágú 2015 23:32
af intenz
ElvarP skrifaði:
intenz skrifaði:Ég fæ ekki f.lux til að virka eftir að ég uppfærði. Einhverjir aðrir í sömu stöðu? Þetta er algjört möst á kvöldin.


Virkar hjá mér.

Kemstu í 3400K?

Re: RE: Re: Windows 10 Megathread

Sent: Fim 06. Ágú 2015 00:16
af Orri
intenz skrifaði:
ElvarP skrifaði:
intenz skrifaði:Ég fæ ekki f.lux til að virka eftir að ég uppfærði. Einhverjir aðrir í sömu stöðu? Þetta er algjört möst á kvöldin.

Virkar hjá mér.

Kemstu í 3400K?

Virkar hjá mér líka, er í 3600K eins og er :)

Re: RE: Re: RE: Re: Windows 10 Megathread

Sent: Fim 06. Ágú 2015 00:21
af intenz
Orri skrifaði:
intenz skrifaði:
ElvarP skrifaði:
intenz skrifaði:Ég fæ ekki f.lux til að virka eftir að ég uppfærði. Einhverjir aðrir í sömu stöðu? Þetta er algjört möst á kvöldin.

Virkar hjá mér.

Kemstu í 3400K?

Virkar hjá mér líka, er í 3600K eins og er :)

Haha ok, virkar núna. Er með dual monitor og það virkaði ekki þegar ég var með clone, en virkar þegar ég extenda. Spes!

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Fim 06. Ágú 2015 00:53
af Viktor
HELVÍTIS ANDSKOTANS HELVÍTIS HELVÍTI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Slökkti á vélinni minni með shutdown - en hún virtist kveikja á sér strax aftur, eins og hún hefði farið í restart. Svo ég ýti á takkann framan á turninum til að slökkva.

Núna þegar ég kveiki á vélinni í morgun þá er boot-skráin í fokki og ég þarf að búa til Windows 10 USB stick til þess að fara í recovery. Þetta helvítis Win10 tool sem þeir bjóða upp á er EILÍFÐ að búa til þetta dót og ég er að missa vitið!!! ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) :pjuke :pjuke :pjuke :pjuke

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Fim 06. Ágú 2015 01:42
af GuðjónR
Sallarólegur skrifaði:HELVÍTIS ANDSKOTANS HELVÍTIS HELVÍTI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Slökkti á vélinni minni með shutdown - en hún virtist kveikja á sér strax aftur, eins og hún hefði farið í restart. Svo ég ýti á takkann framan á turninum til að slökkva.

Núna þegar ég kveiki á vélinni í morgun þá er boot-skráin í fokki og ég þarf að búa til Windows 10 USB stick til þess að fara í recovery. Þetta helvítis Win10 tool sem þeir bjóða upp á er EILÍFÐ að búa til þetta dót og ég er að missa vitið!!! ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) :pjuke :pjuke :pjuke :pjuke


Þú ert ekki lengur sallarólegur. :-k

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Fim 06. Ágú 2015 06:27
af Viktor
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:HELVÍTIS ANDSKOTANS HELVÍTIS HELVÍTI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Slökkti á vélinni minni með shutdown - en hún virtist kveikja á sér strax aftur, eins og hún hefði farið í restart. Svo ég ýti á takkann framan á turninum til að slökkva.

Núna þegar ég kveiki á vélinni í morgun þá er boot-skráin í fokki og ég þarf að búa til Windows 10 USB stick til þess að fara í recovery. Þetta helvítis Win10 tool sem þeir bjóða upp á er EILÍFÐ að búa til þetta dót og ég er að missa vitið!!!


Þú ert ekki lengur sallarólegur. :-k


Ah, djö... júh... núna :baby

Sótti ISO á Deildu og bjó til Win 10 Home USB lykil með Rufus. Fór í startup repair og allt er komið í gang núna \:D/

Tók samt alveg nokkuð marga klukkutíma með öllu þessu Windows Tool fail dæmi - plús að ég þurfti að kaupa mér nýjan USB lykil :lol:

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Fim 06. Ágú 2015 09:51
af Sera
Prófaði upgrade á win 8.1 vél, gekk vel en Office pakkinn virðist vera í vandræðum eftir upgrade í win 10. Gat ekki opnað nein viðhengi úr outlook eða skjöl sem ég downloadaði. Þurfti að henda út Office og setja inn aftur :/

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 01:30
af nidur
Win 10 pro lyklar að kosta 45$ á reddit, er ekki alveg eins hægt að kaupa win 8.1 pro á 20$ og uppfæra það í win 10 pro lykil?

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 01:34
af MatroX
nidur skrifaði:Win 10 pro lyklar að kosta 45$ á reddit, er ekki alveg eins hægt að kaupa win 8.1 pro á 20$ og uppfæra það í win 10 pro lykil?


Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 06:20
af stefhauk
Virðist ekki geta uppfært í win 10 úr win 7 þó ég hafi reservað og búinn að gera þetta sem bent var á að eiða úr download skránni og run í cmd updateið byrjar enn svo kemur you need to check your Pc svo þegar ég ýti á Check PC gerist ekkert.

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 09:00
af Viktor
NEI ANDSKOTINN --- EKKI UPPFÆRA ÚR WIN7 STRAX :japsmile

Kom að tölvunni þegar hún hafði farið í sleep mode, svartur skjár. Hreyfði músina og ekkert gerðist. Fékk svo cursor upp á skjá inn og enn svartur skjár, prufaði CTRL ALT DEL og CTRL SHIFT ESC og ekkert gerðist.

Restartaði vélinni og hún fór í "recovery mode" og bauð mér að halda áfram. Prufaði það, sama gerðist, svartur skjár, cursor, ekkert meira.
Restartaði og prufaði system restore. Neib, það var ekki í boði. Prufaði reset my PC án þess að missa gögn. Tók svona 20 mín.
Jeij. Tölvan startaði sér - svartur skjár, ekkert nema cursor og ekkert hægt að gera.

Setti Win10 setup lykilinn í aftur og reyndi repair. Neib, ekki í boði. Prufaði "reset my PC" "AND LOOSE ALL YOUR DATA" sem tók svona 20-30 mínútur og skipti um skjákort, nota núna onboard.

Neib. Svartur skjár með cursor.

Nú hendi ég þessu rusli út fyrir fullt og allt og set upp Windows 7 - kem ekki nálægt þessu rusli á þessu ári ](*,) ](*,) ](*,)

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 09:50
af Cikster
Ég lenti líka í smá vandamáli með spjaldtölvuna mína sem ég uppfærði úr Win8.1 ... grunar að það hafi líklega verið eitthvað vandamál með sleep því hún var alveg unresponsive. Tók hana út sambandi og lét batteríið klárast þá startaði hún hjá mér og virkar fínt. Var fljótur að slökkva á að hún fari í sleep.

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 11:19
af beatmaster
Sleep dótið í windows hefur verið verulega gallað síðan Windows 7 kom út

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 11:38
af Heliowin
Þetta er búið að ganga ljómandi vel í viku eftir að ég uppfærði og því næst reinstallaði til að fá það meira clean. Fékk að vísu svartan skjá í uppfærsluferlinu og vissi ekki hvað var í gangi.

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 13:30
af Hannesinn
A) Uppfærslur hafa verið, eru, og verða -alltaf- drasl. Clean install er eina leiðin. Þetta er ekkert flókið, þú færð óstöðugleika, cryptic villur og vandamál með uppfærslum, alveg sama hvaða stýrikerfi er um að ræða.

B) Sleep og hybernation hljóma rosalega vel, en hafa alltaf verið vandamál líka. Alls konar cryptic vandamál með fartölvur sem hafa farið á sleep á hverjum degi í 2 vikur á meðan lausnin er að endurræsa. Sér í lagi á dögum uefi/fastboot og ssd, þar sem tölvan er orðin 5 sek. að ræsa sig frá grunni.

Annars er ég búinn að uppfæra hjá mér í tíuna og ég verð að viðurkenna að mín fyrstu viðbrögð hafa verið afskaplega jákvæð. Mjög ánægður með notification barinn, sérstaklega ánægður með að forrit geti ekki registerað sig sjálf sem default fyrir eitthvað, og almenn upplifun bara góð. Ég á samt eftir að prufa öll vinnutólin og skoða þetta allt saman betur.

Microsoft tólin eins og Edge eru auðvitað drasl, en við því var að búast og það notar þau hvort eð er enginn. :)

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 14:55
af Tiger
iMac-inn minn hækkar í verði með hverjum degi :happy

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 17:48
af Dúlli
Hvernig er þetta orðið ? á maður að fara út í það að uppfæra eða er þetta en eithvað gallað ?

Re: Windows 10 Megathread

Sent: Lau 08. Ágú 2015 18:03
af bigggan
Dúlli skrifaði:Hvernig er þetta orðið ? á maður að fara út í það að uppfæra eða er þetta en eithvað gallað ?


Mjög gott, engin vandamál hjá mér eftir að ég náði loksinn að seta win10 upp. (var með TEMP og TMP vandmál sem ég náði að laga fljótt þegar ég fattaði hvað var að.)