Sjónvarp um eigin router

Skjámynd

Höfundur
Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Sjónvarp um eigin router

Pósturaf Nariur » Fös 12. Jún 2015 13:41

Eigum við að fá þetta á hreint hérna í eitt skipti fyrir öll?
Hvernig reconfigure-ar maður port á router fyrir IPTV?
Endilega deilið með okkur þeim upplýsingum sem þið hafið. Hefur einhver hér gert þetta? Veit einhver um einhvern sem aðstoðar við þetta?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp um eigin router

Pósturaf Halli25 » Fös 12. Jún 2015 14:03

Þetta er alltaf vesen, þarf helst að finna router sem ISp'arnir eru að nota eða hafa notað og svo þarftu að finna config eða ná að copera config hreinlega af eins router sem er stilltur fyrir. Ég gat stillt minn sjálfur þar sem við erum að selja routera sem eru notaðir af ISP í þetta. Var samt vesen þar sem ég þurfti að fá pass og user þar sem ég var á ADSL, skára á VDSL


Starfsmaður @ IOD


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp um eigin router

Pósturaf AntiTrust » Fös 12. Jún 2015 14:09

Þess má geta að fyrir utan vesenið (sem er umtalsvert) við að koma þessu upp, þá hafa ISParnir leyfi til þess að blokka útsendingu á routera sem uppfylla ekki staðlana sem þeir hafa sett fyrir IPTV tækjum í samráði við PFS.

Það ætti hinsvegar ekki að vera mikið mál að nálgast þessar upplýsingar þar sem PFS úrskurðaði að ISPum er skyldað að gefa þessar upplýsingar upp sé þeirra óskað.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp um eigin router

Pósturaf capteinninn » Fös 12. Jún 2015 15:05

AntiTrust skrifaði:Þess má geta að fyrir utan vesenið (sem er umtalsvert) við að koma þessu upp, þá hafa ISParnir leyfi til þess að blokka útsendingu á routera sem uppfylla ekki staðlana sem þeir hafa sett fyrir IPTV tækjum í samráði við PFS.

Það ætti hinsvegar ekki að vera mikið mál að nálgast þessar upplýsingar þar sem PFS úrskurðaði að ISPum er skyldað að gefa þessar upplýsingar upp sé þeirra óskað.


Skyldað að gefa upp staðlana sem er notað eða skyldað til að aðstoða við að setja þetta upp ?
Síðast breytt af capteinninn á Fös 12. Jún 2015 15:22, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp um eigin router

Pósturaf AntiTrust » Fös 12. Jún 2015 15:11

Skyldað til að gefa upp tæknilegar upplýsingar, engin skylda til að hjálpa þér við uppsetninguna.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp um eigin router

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 12. Jún 2015 15:14

Ætli það sé ekki skást að nota router ISPans sem modem í PPPoE ham og setja svo eigin beini þar fyrir aftan. Ég þurfti að sætta mig við þá lausn þegar ég flutti í ljósleiðaralaust hverfi.



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 185
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp um eigin router

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 12. Jún 2015 15:59

Ég get reddað configi fyrir Cisco routera sem getur tekið tv yfir :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp um eigin router

Pósturaf Icarus » Fös 12. Jún 2015 20:50

Það er ekkert grín að setja þetta upp fyrir DSL. Ekki allir routerar sem geta þetta heldur.

Annars er það VLAN3 fyrir sjónvarp og VLAN4 fyrir Internet.

Svo eru Ljósnetsrouterar svo dýrir að ég myndi ekkert endilega mæla með þvi að kaupa þá, borgar sig ekki endilega.