Spartan kominn

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spartan kominn

Pósturaf BugsyB » Þri 31. Mar 2015 17:15

Sæli langaði bara að deila því með ykkur að spartan er kominn, var að fá nýstu uppfærsluna á 10una


Símvirki.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf nidur » Þri 31. Mar 2015 18:36

nice


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf BugsyB » Fim 02. Apr 2015 11:32

Ekki nógu gott til að byrja með - en hann er ennþa´í vinnslu.


Mynd


Símvirki.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf intenz » Fim 02. Apr 2015 20:07

Virkilega lélegt. IE mættur aftur bara með öðru nafni.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf GullMoli » Fim 02. Apr 2015 20:23

intenz skrifaði:Virkilega lélegt. IE mættur aftur bara með öðru nafni.


Rólegur, hann er ennþá á prufu stigi á stýrikerfi sem er ekki einu sinni komið út.

Chrome og Firefox eru bæðin komin í version 999.9.99.9


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf intenz » Fim 02. Apr 2015 20:27

GullMoli skrifaði:
intenz skrifaði:Virkilega lélegt. IE mættur aftur bara með öðru nafni.


Rólegur, hann er ennþá á prufu stigi á stýrikerfi sem er ekki einu sinni komið út.

Chrome og Firefox eru bæðin komin í version 999.9.99.9

Nei ég er hættur að gefa IE sénsa.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf appel » Fim 02. Apr 2015 20:51

Hvað varð um þennan nýja browser, Vivaldi?

Ég prófaði hann og hann reyndist vera algjört prump, hægvirkasti browser sem ég hef prófað. Það er því miður þannig, því það eru margir íslendingar að vinna að honum.

En ég held að almennt sé er mjög erfitt að koma með browser sem er "betri" en Firefox/Chrome.

Browser sem ég myndi vilja er minimalistic browser sem er mjög security orientaður. T.d. browser sem bannar cross-domain embedding, þannig að hann getur ekki loadað inn neinu öðru en því sem kemur frá því domaini sem maður heimsækir. Óþolandi að fara á vefsíðu og hún loadar inn allskonar auglýsingum, adware crap, analytics, tracking, twitter, facebook og öðrum viðbjóði.


*-*


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf bigggan » Fim 02. Apr 2015 20:52

Hinsvegar er spartan að gera það gott i Javascript, ef han nær að fá þannig á fleiri svið þá verður þetta flott!



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf GullMoli » Fim 02. Apr 2015 21:07

Ég reyndi að nota Vivaldi í nokkra daga en var alltaf að lenda í einhverjum vandræðum, hann að hrynja og álíka. Mér finnst hann samt flottur í útliti.

Ég ætla að prufa að nota Spartan næstu daga og sjá hvernig hann reynist, hingað til hefur hann verið fínn.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf intenz » Fim 02. Apr 2015 21:14

appel skrifaði:Hvað varð um þennan nýja browser, Vivaldi?

Ég prófaði hann og hann reyndist vera algjört prump, hægvirkasti browser sem ég hef prófað. Það er því miður þannig, því það eru margir íslendingar að vinna að honum.

En ég held að almennt sé er mjög erfitt að koma með browser sem er "betri" en Firefox/Chrome.

Browser sem ég myndi vilja er minimalistic browser sem er mjög security orientaður. T.d. browser sem bannar cross-domain embedding, þannig að hann getur ekki loadað inn neinu öðru en því sem kemur frá því domaini sem maður heimsækir. Óþolandi að fara á vefsíðu og hún loadar inn allskonar auglýsingum, adware crap, analytics, tracking, twitter, facebook og öðrum viðbjóði.

Sammála, eins og árásin á GitHub.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf Hannesinn » Fim 02. Apr 2015 21:22

intenz skrifaði:
appel skrifaði:Hvað varð um þennan nýja browser, Vivaldi?

Ég prófaði hann og hann reyndist vera algjört prump, hægvirkasti browser sem ég hef prófað. Það er því miður þannig, því það eru margir íslendingar að vinna að honum.

En ég held að almennt sé er mjög erfitt að koma með browser sem er "betri" en Firefox/Chrome.

Browser sem ég myndi vilja er minimalistic browser sem er mjög security orientaður. T.d. browser sem bannar cross-domain embedding, þannig að hann getur ekki loadað inn neinu öðru en því sem kemur frá því domaini sem maður heimsækir. Óþolandi að fara á vefsíðu og hún loadar inn allskonar auglýsingum, adware crap, analytics, tracking, twitter, facebook og öðrum viðbjóði.

Sammála, eins og árásin á GitHub.

Ég keyrði noscript á firefox til að blokka allt nema það sem ég leyfði sérstaklega. Það sá um allt þetta drasl. Annars sammála.

Og til hliðar, hvernig nennir einhver að vera spenntur fyrir nýjum MS vafra? Það er næstum tveggja áratuga reynsla af þessari vitleysu.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf Sidious » Fim 02. Apr 2015 21:57

intenz skrifaði:
GullMoli skrifaði:
intenz skrifaði:Virkilega lélegt. IE mættur aftur bara með öðru nafni.


Rólegur, hann er ennþá á prufu stigi á stýrikerfi sem er ekki einu sinni komið út.

Chrome og Firefox eru bæðin komin í version 999.9.99.9

Nei ég er hættur að gefa IE sénsa.



Þetta er ekki IE, nýr vafri eins og ég skildi það. Hann virkar annars ekki fyrir mig eins og er. Heppinn ef hann ræsir sig.

Efast samt um að ég skipti úr Firefox.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Spartan kominn

Pósturaf intenz » Fim 02. Apr 2015 22:29

Sidious skrifaði:
intenz skrifaði:
GullMoli skrifaði:
intenz skrifaði:Virkilega lélegt. IE mættur aftur bara með öðru nafni.


Rólegur, hann er ennþá á prufu stigi á stýrikerfi sem er ekki einu sinni komið út.

Chrome og Firefox eru bæðin komin í version 999.9.99.9

Nei ég er hættur að gefa IE sénsa.



Þetta er ekki IE, nýr vafri eins og ég skildi það. Hann virkar annars ekki fyrir mig eins og er. Heppinn ef hann ræsir sig.

Efast samt um að ég skipti úr Firefox.

Trident, render-vélin sem IE var að nota, Spartan er að nota fork af henni. Þannig nýtt og ekki nýtt.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64