Windows 10 frítt...

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Windows 10 frítt...

Pósturaf Hnykill » Fim 22. Jan 2015 19:35

Microsoft ætlar að gefa Windows 10 sem frítt upgrade fyrir þá sem eru að keyra Windows 7 og 8

http://www.guru3d.com/news-story/window ... ws-10.html


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf Gúrú » Fim 22. Jan 2015 19:41

Í eitt ár.


Modus ponens

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf stefhauk » Fim 22. Jan 2015 19:43

það er svosem fínt að prófa þetta frítt í eitt ár ég mun allavegana nýta mér þetta.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf MatroX » Fim 22. Jan 2015 19:48

þeir sem eiga windows 7, 8 ,8.1 fá fría uppfærslu í windows 10 og þeir hafa ár til að fá hana en ekki að þetta dugi bara í ár


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 220
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf GullMoli » Fim 22. Jan 2015 20:15

Einmitt eins og Matrox segir þá er fólk að misskilja þetta voðalega, þú færð ekki 1 árs áskrift af Windows 10, þú hefur 1 ár til þess að sækja þér það frítt. Ef þú nærð í það á þeim tíma þá muntu halda því eins lengi og þú vilt.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf kunglao » Fim 22. Jan 2015 20:24

hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf Bjosep » Fim 22. Jan 2015 20:28

kunglao skrifaði:hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?


:face

Hnykill skrifaði:Microsoft ætlar að gefa Windows 10 sem frítt upgrade fyrir þá sem eru að keyra Windows 7 og 8

http://www.guru3d.com/news-story/window ... ws-10.html



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 22. Jan 2015 20:38

kunglao skrifaði:hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?


"Volkswagen ætla að gefa fría uppfærslu á bíl til þeirra sem hafa keypt nýjan Volkswagen á síðustu þremur árum."

"En þeir sem eiga reiðhjól? Fá þeir fría uppfærslu?"

Absúrd dæmi, ég veit. En kommon?



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf trausti164 » Fös 23. Jan 2015 00:31

Nú keypti ég mér Lenovo Ideapad Y50 tölvu með Win8 uppsettu en skipti yfir í Linux.
Langar að sjá hvaða breytingar Microsoft gerði, er einhver leið til að restore-a win8 og uppfæra?


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf vesley » Fös 23. Jan 2015 01:17

trausti164 skrifaði:Nú keypti ég mér Lenovo Ideapad Y50 tölvu með Win8 uppsettu en skipti yfir í Linux.
Langar að sjá hvaða breytingar Microsoft gerði, er einhver leið til að restore-a win8 og uppfæra?



Product key fyrir Windows 8 ætti að vera fast í Biosnum hjá þér :)



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf audiophile » Fös 23. Jan 2015 08:25

Var búið að tilkynna útgáfudag?


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf Frantic » Fös 23. Jan 2015 08:40

kunglao skrifaði:hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?

Win8 kostaði 2500 kr hvort sem þú varst með pirated útgáfu af Win7 eða ekki.
Verður örugglega eins með Win10 nema þarft ekki að borga :happy



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf gardar » Fös 23. Jan 2015 10:46

trausti164 skrifaði:Nú keypti ég mér Lenovo Ideapad Y50 tölvu með Win8 uppsettu en skipti yfir í Linux.
Langar að sjá hvaða breytingar Microsoft gerði, er einhver leið til að restore-a win8 og uppfæra?


Er víst að þetta muni eiga við OEM útgáfur líka? Eða bara þegar þú hefur keypt win7/8 standalone



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf trausti164 » Fös 23. Jan 2015 11:47

gardar skrifaði:
trausti164 skrifaði:Nú keypti ég mér Lenovo Ideapad Y50 tölvu með Win8 uppsettu en skipti yfir í Linux.
Langar að sjá hvaða breytingar Microsoft gerði, er einhver leið til að restore-a win8 og uppfæra?


Er víst að þetta muni eiga við OEM útgáfur líka? Eða bara þegar þú hefur keypt win7/8 standalone

Nú veit ég ekki, ég ætla að prófa að skipta á morgun, hendi niðurstöðum í þráðinn.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf kunglao » Þri 10. Feb 2015 13:53

Bjosep skrifaði:
kunglao skrifaði:hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?


:face

Hnykill skrifaði:Microsoft ætlar að gefa Windows 10 sem frítt upgrade fyrir þá sem eru að keyra Windows 7 og 8

http://www.guru3d.com/news-story/window ... ws-10.html


Algjör óþarfi að vera gefa mér 4 dislikes bara fyrir það að ég sé nýr á vaktinni og viti ekki eins mikið um tölvur og þið/þú Það má endilega einhver like á þennana póst uppá reppið


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf Tw1z » Þri 10. Feb 2015 14:15

ef maður færir sig yfir í W10 getur maður fært sig aftur í W7/8 ? :megasmile


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 10. Feb 2015 19:14

ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf Hnykill » Þri 10. Feb 2015 19:51

DaRKSTaR skrifaði:ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.


Ég var að kaupa mitt fyrsta Windows um daginn eftir að stýrikerfið hrundi. keypti Win 7 Premium og er bara nokkuð ánægður með þau kaup.. því nú fæ ég Window 10 frítt :megasmile


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf MatroX » Þri 10. Feb 2015 19:52

DaRKSTaR skrifaði:ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.

haha sama hér þangað til að ég fékk win 8.1 á 15$ á g2a.com þá ákvað ég að skella mér á það og þar að leiðandi í fyrsta skiptið með keypt windows


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 10. Feb 2015 22:51

DaRKSTaR skrifaði:ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.


Hefurðu keypt þér fartölvu? Þá eru góðar líkur á því að þú hafir keypt Windows.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 11. Feb 2015 00:01

KermitTheFrog skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.


Hefurðu keypt þér fartölvu? Þá eru góðar líkur á því að þú hafir keypt Windows.


neibb.. alltaf verið með borðtölvu.

konan er með fartölvu með win7.. ég keypti hana ekki :)


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf stefhauk » Mið 11. Feb 2015 14:49

Vitði hvenær það má búast við þessu ?



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf Hnykill » Mið 11. Feb 2015 14:56

" Starting with Technical Preview for laptops and desktops, the preview build will extend to smartphones some time in February, Microsoft's Terry Myerson announced on January 21.
The consumer preview build launched on January 23, 2015 and was made available to download through Microsoft's Windows Insider Program.
The Technical Preview will end sharply on April 15 of next year, which conveniently leaves right off at...
Microsoft's Build 2015 conference next April, at which the company will have even more announcements and likely issue a Windows 10 release date.
The company promises a release to consumers and enterprise "later in the year" in 2015, Myerson said during the January 21 event. "


Sá þetta á http://www.techradar.com/us/news/softwa ... es-1029245


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf Klemmi » Mið 11. Feb 2015 16:43

DaRKSTaR skrifaði:pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.


Veit ekki hvort ég skil þetta rétt, en kemur allavega út eins og þér finnist óþarfi að greiða fyrir hluti sem þú getur fengið frítt, í óþökk þess sem framleiðir og selur hann...

Með sömu rökum sæirðu ekkert að því að stela úr búð... en kannski var ég að misskilja þig :)



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 frítt...

Pósturaf BugsyB » Mið 11. Feb 2015 16:50

en hvernig er þetta núna keyri ég windows 7 pirate - þarf ég að hafa officeal product key til að fá 10una fría eða er nóg að vera með gótt pirate 7 sem leifir öll update og aldrei neitt vesen síðan það kom út


Símvirki.